ASUS Hljóðkort?
Sent: Sun 01. Feb 2009 18:34
Hví er enginn aðili hérlendis að selja ASUS hljóðkort? Þessi kort eru helsti keppinautur creative djöfulsins. Er ekkert fyrirtæki hér með umboð fyrir ASUS?
Sydney skrifaði:Hví er enginn aðili hérlendis að selja ASUS hljóðkort? Þessi kort eru helsti keppinautur creative djöfulsins. Er ekkert fyrirtæki hér með umboð fyrir ASUS?