Síða 1 af 1

Nýja vélin mín (hot hardware)

Sent: Fim 29. Jan 2009 13:21
af Ayru
Sælir,

Ég er nýbúnn að uppfæra vélina mína og ég verð að viðurkenna að ég er ánægður með þetta.

e8500 @ 4.1ghz
Striker II Extreme 790i ultra sli
2x2gb 1800mhz ddr3 Project X

Tók smá tíma að fá vélina til að keyra stöðuga með cpu fsb og ram fsb linked og synced.
er með 8800ultra atm og mun væntalega leita mér af öðru slíku korti.

Þeir sem hafa verið með /eru með S2E moðurborð mega endilega láta mig vita.

Ég var með
msi p35 platinum
4x1gb ddr2 dominator 1066mhz

ef einhver hefur áhuga á að kaupa msi moðurborðið og dominator minnið má hann endilega senda mér skilaboð.

Re: Nýja vélin mín (hot hardware)

Sent: Fim 29. Jan 2009 13:32
af vesley
til hamingju með nýju vélina ;)

Re: Nýja vélin mín (hot hardware)

Sent: Fim 29. Jan 2009 15:11
af Ayru
vesley skrifaði:til hamingju með nýju vélina ;)


takk O:)

Re: Nýja vélin mín (hot hardware)

Sent: Lau 31. Jan 2009 18:17
af littel-jake
verðhugmynd?

Re: Nýja vélin mín (hot hardware)

Sent: Lau 31. Jan 2009 21:38
af jonsig
Er örrin eitthvað stabíll ? þeas búinn að keyra hann með cpu test forriti í 24 tíma ?

Re: Nýja vélin mín (hot hardware)

Sent: Fim 05. Feb 2009 11:27
af Ayru
jonsig skrifaði:Er örrin eitthvað stabíll ? þeas búinn að keyra hann með cpu test forriti í 24 tíma ?


Keyrði othors og prime95 á sma tíma í 24 tíma (0 errors 0 warnings)

keyrði 3dmark06 3x sinnum (ekkert vandamál)

Svo spilaði ég mirrors edge í gær í 3 tíma (nonstop) og hann keyrði bara super smooth

BTW. Jonsig , fer út um páskanna að kaupa mér tvö gtx 295:D:D ætla að hafa þau í sli.

Re: Nýja vélin mín (hot hardware)

Sent: Fim 05. Feb 2009 18:02
af raggzn
Ayru skrifaði:
jonsig skrifaði:Er örrin eitthvað stabíll ? þeas búinn að keyra hann með cpu test forriti í 24 tíma ?


Keyrði othors og prime95 á sma tíma í 24 tíma (0 errors 0 warnings)

keyrði 3dmark06 3x sinnum (ekkert vandamál)

Svo spilaði ég mirrors edge í gær í 3 tíma (nonstop) og hann keyrði bara super smooth

BTW. Jonsig , fer út um páskanna að kaupa mér tvö gtx 295:D:D ætla að hafa þau í sli.


það er greinilega ekki kreppa hjá sumum ^^,

Re: Nýja vélin mín (hot hardware)

Sent: Fim 05. Feb 2009 18:47
af jonsig
mér finnst djöfull nóg að hafa eitt 295

Re: Nýja vélin mín (hot hardware)

Sent: Fim 05. Feb 2009 18:55
af Hyper_Pinjata
Ayru skrifaði:Sælir,

Ég er nýbúnn að uppfæra vélina mína og ég verð að viðurkenna að ég er ánægður með þetta.

e8500 @ 4.1ghz
Striker II Extreme 790i ultra sli
2x2gb 1800mhz ddr3 Project X



Gemmér gemmér!

...4gígahertz...kræst...grats býst ég við....

Re: Nýja vélin mín (hot hardware)

Sent: Fim 05. Feb 2009 22:57
af Ayru
Hyper_Pinjata skrifaði:
Ayru skrifaði:Sælir,

Ég er nýbúnn að uppfæra vélina mína og ég verð að viðurkenna að ég er ánægður með þetta.

e8500 @ 4.1ghz
Striker II Extreme 790i ultra sli
2x2gb 1800mhz ddr3 Project X



Gemmér gemmér!

...4gígahertz...kræst...grats býst ég við....


Takk fyrir það, en bara svo þið vitið var þetta erfiðasta overclock sem ég hef lent í (tók mig heila viku að redda því), að vinna með þetta moðurborð var ekki auðvelt !

Re: Nýja vélin mín (hot hardware)

Sent: Fim 05. Feb 2009 23:20
af KermitTheFrog
Hvað náðu þeir Phenominum aftur í? 5 eða 6GHz?

Annars gratz með þetta klukk þitt

Re: Nýja vélin mín (hot hardware)

Sent: Fös 06. Feb 2009 14:31
af Ayru
KermitTheFrog skrifaði:Hvað náðu þeir Phenominum aftur í? 5 eða 6GHz?

Annars gratz með þetta klukk þitt


Phenom II OC recordið er 6.5GHz ! (man ekki hvaða overclock team náði því)

Re: Nýja vélin mín (hot hardware)

Sent: Þri 10. Feb 2009 15:29
af Ayru
Eru einhverjir búnir að ná að OC corei7? Og hvernig er hann að standa sig ? :?: