Síða 1 af 1

Ná skrám af gömlum Win95 diski

Sent: Fim 29. Jan 2009 00:28
af Viktor
Sælir.
Félagi minn á gamlan harðan disk sem var notaður fyrir windows 95. Hann tjáði mér það að hann gæti ekki náð í gögnin sem eru inni á honum því hann vantaði Windows 95 stýrikerfið til að geta afritað gögnin á venjulegan disk.

Er engin leið að fá gögnin án þess að redda tölvu með stuðning við Win95?

Re: Ná skrám af gömlum Win95 diski

Sent: Fim 29. Jan 2009 00:53
af Nariur
ekki bara tengja diskinn í nánast hvaða tölvu sem er sem slave og copy/pastr?

Re: Ná skrám af gömlum Win95 diski

Sent: Fim 29. Jan 2009 11:00
af lukkuláki
Hvaða gögn eru þetta?
það þarf engan Win95 stuðning til þess að sækja Word, Excel, myndir ofl. svoleiðis skjöl.

Re: Ná skrám af gömlum Win95 diski

Sent: Fim 29. Jan 2009 23:12
af Viktor
lukkuláki skrifaði:Hvaða gögn eru þetta?
það þarf engan Win95 stuðning til þess að sækja Word, Excel, myndir ofl. svoleiðis skjöl.


Bara myndir... :o