Síða 1 af 1

Innbyggt skjákort að keyra CSS

Sent: Mán 26. Jan 2009 22:24
af TwiiztedAcer
Er það eitthvað sniðugt eða?
Ætla bara að kaupa gott móðurborð með innbyggðu skjákorti og spila Counter Strike Source

Þetta móðurborð t.d : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4497
ATI Radeon 3300 skjákort
Mun það ráða við source?

Orri:
AMD Athlon 64 X2 Dual Core 6000+ HT, 3,0GHz
Socket AM2, 90nm, 2x1MB cache, OEM

Ram:
Corsair XMS2 pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz
240pin PC2-6400 CL4, minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð

Skjár:
Acer 22" viewable V223WD
TFT LCD, WideScreen, 1680x1050, 2500:1 ACM, 5ms, DVI (w/HDCP) tengi, svartur






Er það nokkuð betra en gefore 7100? sem er t.d í þessu ( btw Intel MB )
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4108

Re: Innbyggt skjákort að keyra CSS

Sent: Mán 26. Jan 2009 22:30
af Gúrú
Mæli alls alls ekki með því.

Innbyggð skjákort eru ekki gerð fyrir leiki.

Re: Innbyggt skjákort að keyra CSS

Sent: Mán 26. Jan 2009 23:45
af sakaxxx
það er mikið sniðugara að kaupa ódírt móðurborð og ódírt skjákort t.d 8600gt