Síða 1 af 1

Asus M2N-VM DVI

Sent: Sun 25. Jan 2009 13:41
af TwiiztedAcer
Var að rekast á þetta, móðurborðið sem ég er að pæla í að kaupa kostar 200$, semsagt 25Þ Kr. http://shopper.cnet.com/motherboards/as ... 37201.html

En hérna á att.is kostar það aðeins 14Þ

Er það ekki alltaf svoleiðis að í útlöndum séu alltaf ódýrari en hérna heima?

Re: Asus M2N-VM DVI

Sent: Mán 26. Jan 2009 10:30
af Halli25
líklegt að att eigi birgðir síðan fyrir gengishrun, myndi vera snöggur að grípa þetta áður en einhver annar gerir það :)

Re: Asus M2N-VM DVI

Sent: Mán 26. Jan 2009 11:33
af Klemmi
Eins og stendur á CNet síðunni þá ætti verðið að vera í kringum 125$, svo að þetta 200$ verð á einni síðu er ekki eðlilegt :)

Einnig er þetta 125$ verð miðað við þegar borðið kom út sem er svolítið síðan.

Annars eru þetta ágætis kaup á 14þús ef þú ert að leita eftir mATX borði með RAID og fleiru :)

Annars spurning hvort þeir eigi þetta til á lager.

Re: Asus M2N-VM DVI

Sent: Mán 26. Jan 2009 11:43
af Hyper_Pinjata