Seagate ST3500320AS vandamál
Sent: Lau 24. Jan 2009 22:38
Sælir, nú ætla ég að segja sögu.
Einn daginn fór ungur drengur og keypti sér Seagate disk (ST3500620AS).
Sá diskur var settur í riggi í P35-DS4 móðurborð með 550W Coolmax spennugjafa.
Diskurinn virkaði vel til að byrja með en svo oft á tíðum kom hann of og til í BIOS og margt var reynt til þess að redda því, meðal annars skipta um SATA port, sata snúru, ýmsar stillingar sumsé (Native IDE, AHCI)
En svo á endanum endaði það ævintýri á því að tölvan postaði og windows logoið kom á skjáinn og varð síðan bara svartur þegar diskurinn var tengdur, annars bootaði hún bara venjulega þegar hann var aftengdur. (Þetta var Secondary HDD, annar var fyrir OS)
Þessi diskur fór til baka þar sem hann var keyptur og eftir nokkra daga fékk drengurinn hringingu um að diskurinn væri tilbúinn og góði gæjinn í búðinni sagði að ég fengi ST3500320AS án þess að borga krónu á milli, jeiiii
Ég reyndar fékk aldrei að vita hvort diskurinn var í raun og veru skemmdur eða ekki, en ekkert var farið nánar útí það, jú annars finnst mér að hann hefði allavega sagt að diskurinn væri í lagi, en hann talaði ekkert um það.
Ok nú prófa ég nýja Seagate diskinn set meðal annars XP Pro á hann svo ég get Dual-Bootað sumsé Windows Vista og Windows XP á sitthvorum HDD með sinn eigin boot.ini, ég bara vel þá í ræsingu með F12(Gigabyte móðurborð) af hvoru drifinu hann keyrir sig.
Þetta byrjaði með veseni, XP diskurinn náði að extracta öllu dótinu á diskinn en svo þegar hann rebootar og fer á sjálft installið kom bara NO DISK. (Og já ég valdi rétt HDD) Svo þurfti ég alltaf að fara á Windows Diskinn og gera repair á Vista vegna þess hann neitaði að ræsa sig á Vista kerfið eftir þetta en anywho......
Setti upp XP kerfið á aðra tölvu með sama móðurborð og að installi loknu þá setti ég það í hina tölvuna aftur, náði þá að boota í XP kerfið og setja upp restina af driverum, vhoila, problem solved.
Nú sumsé virkar alveg diskurinn. En þegar ég t.d. er að sækja 4+ torrent í einu (uTorrent) á sama disknum, kemur Write Delayed Failure og drifið dettur út. Og ég fæ ekki diskinn inn aftur þótt ég restarti/Shut Down vélina. (Ekki einu sinni BIOS)
Eina leiðin til að fá drifið inn aftur er að taka rafmagnsplögginn úr aflgjafanum og bíða í nokkrar sek og svo kveikja á henni aftur.
Diskurinn dettur líka út þegar ég reyni að performa einhversskonar hugbúnað eins og SeaTools, (Long DST Failed, en Short DST passar og diskurinn helst inni) Windows CHKDS keyrt og tölvan biður um restart, þá þarf ég aftur að keyra repair á kerfið vegna þess að eftir CHKDS og reboot neitar hún að fara í kerfið.
Einnig keyrði ég QA+ frá Eurosoft og sagði hugbúnaðurinn að diskurinn væri eitthvað FUBAR, man ekki alveg á hvaða sviðum hann failaði samt, en hann allavega datt út alltaf eftirá.
Til þess að útiloka að þetta sé OS vandamál, sem mér finnst mjög ólíklegt
þá keyrði ég SeaTools DOS Bootable CD ISO, og viti menn, Long TEST passar á disknum
wtf. (Og þetta gerði ég tvisvar)
Svo keyrði ég annan bootable CD sem keyrir CHKDS og það fór smurlega í gegnum diskinn líka.
Ég er ennþá að gera fleiri test en ég er byrjaður að hallast á software vandamáli, en ég vil ekki trúa því þegar bæði SeaTolls og QA+ segja að diskurinn sé bilaður þegar ég er bootaður í OS en ekki þegar ég keyri af BootCD.
Kæru vaktarar, nú vil ég heyra ykkar álit á þessu og uppástungur, ég vil ekki fara með disk sem er í raun og veru ekki bilaður ef þetta heldur áfram að láta svona og vill vita hvort þetta sé eitthvað common vandamál líka á þessum diskum, og sumsé uppástungur frá ykkur.
Kveðja.....Selurinn
Einn daginn fór ungur drengur og keypti sér Seagate disk (ST3500620AS).
Sá diskur var settur í riggi í P35-DS4 móðurborð með 550W Coolmax spennugjafa.
Diskurinn virkaði vel til að byrja með en svo oft á tíðum kom hann of og til í BIOS og margt var reynt til þess að redda því, meðal annars skipta um SATA port, sata snúru, ýmsar stillingar sumsé (Native IDE, AHCI)
En svo á endanum endaði það ævintýri á því að tölvan postaði og windows logoið kom á skjáinn og varð síðan bara svartur þegar diskurinn var tengdur, annars bootaði hún bara venjulega þegar hann var aftengdur. (Þetta var Secondary HDD, annar var fyrir OS)
Þessi diskur fór til baka þar sem hann var keyptur og eftir nokkra daga fékk drengurinn hringingu um að diskurinn væri tilbúinn og góði gæjinn í búðinni sagði að ég fengi ST3500320AS án þess að borga krónu á milli, jeiiii
Ég reyndar fékk aldrei að vita hvort diskurinn var í raun og veru skemmdur eða ekki, en ekkert var farið nánar útí það, jú annars finnst mér að hann hefði allavega sagt að diskurinn væri í lagi, en hann talaði ekkert um það.
Ok nú prófa ég nýja Seagate diskinn set meðal annars XP Pro á hann svo ég get Dual-Bootað sumsé Windows Vista og Windows XP á sitthvorum HDD með sinn eigin boot.ini, ég bara vel þá í ræsingu með F12(Gigabyte móðurborð) af hvoru drifinu hann keyrir sig.
Þetta byrjaði með veseni, XP diskurinn náði að extracta öllu dótinu á diskinn en svo þegar hann rebootar og fer á sjálft installið kom bara NO DISK. (Og já ég valdi rétt HDD) Svo þurfti ég alltaf að fara á Windows Diskinn og gera repair á Vista vegna þess hann neitaði að ræsa sig á Vista kerfið eftir þetta en anywho......
Setti upp XP kerfið á aðra tölvu með sama móðurborð og að installi loknu þá setti ég það í hina tölvuna aftur, náði þá að boota í XP kerfið og setja upp restina af driverum, vhoila, problem solved.
Nú sumsé virkar alveg diskurinn. En þegar ég t.d. er að sækja 4+ torrent í einu (uTorrent) á sama disknum, kemur Write Delayed Failure og drifið dettur út. Og ég fæ ekki diskinn inn aftur þótt ég restarti/Shut Down vélina. (Ekki einu sinni BIOS)
Eina leiðin til að fá drifið inn aftur er að taka rafmagnsplögginn úr aflgjafanum og bíða í nokkrar sek og svo kveikja á henni aftur.
Diskurinn dettur líka út þegar ég reyni að performa einhversskonar hugbúnað eins og SeaTools, (Long DST Failed, en Short DST passar og diskurinn helst inni) Windows CHKDS keyrt og tölvan biður um restart, þá þarf ég aftur að keyra repair á kerfið vegna þess að eftir CHKDS og reboot neitar hún að fara í kerfið.
Einnig keyrði ég QA+ frá Eurosoft og sagði hugbúnaðurinn að diskurinn væri eitthvað FUBAR, man ekki alveg á hvaða sviðum hann failaði samt, en hann allavega datt út alltaf eftirá.
Til þess að útiloka að þetta sé OS vandamál, sem mér finnst mjög ólíklegt
Svo keyrði ég annan bootable CD sem keyrir CHKDS og það fór smurlega í gegnum diskinn líka.
Ég er ennþá að gera fleiri test en ég er byrjaður að hallast á software vandamáli, en ég vil ekki trúa því þegar bæði SeaTolls og QA+ segja að diskurinn sé bilaður þegar ég er bootaður í OS en ekki þegar ég keyri af BootCD.
Kæru vaktarar, nú vil ég heyra ykkar álit á þessu og uppástungur, ég vil ekki fara með disk sem er í raun og veru ekki bilaður ef þetta heldur áfram að láta svona og vill vita hvort þetta sé eitthvað common vandamál líka á þessum diskum, og sumsé uppástungur frá ykkur.
Kveðja.....Selurinn
