Hugleiðingar varðandi uppfærslu


Höfundur
bolti
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hugleiðingar varðandi uppfærslu

Pósturaf bolti » Lau 24. Jan 2009 17:41

Ég er með Turn sem ég er voðalega ánægður með og er búinn að vera í 1.5 ár ca.

Intel Core 2 Duo CPU 2.33 GHZ
Gigabyte P45 775 Móðurborð
GForce 8800 GT Skjákort
Gigabyte Poseidon Kassi
2x 2 gíg pöruð minni 800mhz
4x 500GB Seagate Baracuda og WD Diskar

Ég er með ca. 50þ kall sem ég myndi vilja eyða í að uppfæra þetta settup eithvað og væri til í að heyra hvað fólki finnst að maður eigi að gera :)

Vélin er næstumþví engöngu notuð í myndvinnslu þannig að ég þarf sennilegast ekkert að uppfæra skjákortið. Allavega myndi ég ekki finna mikið fyrir því ef það væri gert.

Ah, já tek fram líka að ég er að keyra þetta á Windows Vista Ultimate 32 bita útgáfuni.




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hugleiðingar varðandi uppfærslu

Pósturaf vesley » Lau 24. Jan 2009 17:50

örgjörva kannski skjákort og kannski minni sé ekkert annað sem þú þarft eitthvað að uppfæra núna.. minnin eru samt sýnist mér bara fín sko




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hugleiðingar varðandi uppfærslu

Pósturaf coldcut » Lau 24. Jan 2009 18:00

kannski uppfæra í E8500 og bæta smá pening við þennan 50k og kaupa þér Geforece 9800 eða 9800GTX

eitthvað sem ég sá svona í fljótu bragði...skoðaðu samt betur ;)




Höfundur
bolti
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hugleiðingar varðandi uppfærslu

Pósturaf bolti » Lau 24. Jan 2009 18:29

Eina krafan sem ég set á skjákort og þetta dót er að það heyrist ekkert auka í þessu dóti.

Er með vélina á þannig stað í húsinu að ég vil ekki hafa mikin hávaða frá henni.

Eru önnur skjákort sem gætu komið til greina ef að þau eiga að vera með heatsink frekar en litlum viftum?




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hugleiðingar varðandi uppfærslu

Pósturaf vesley » Lau 24. Jan 2009 18:52

e8500 sem coldcut sagði frá og þá kannski þetta kort ;) http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _HD48501gb hljóðlaust