Uppfærsla á turn
Sent: Lau 24. Jan 2009 01:40
Sælir,
núna er kominn tími að kaupa nýtt og skipta út gömlu
Ég er að kaupa nýjan kassa, CPU, PSU, RAM, einn HDD í viðbót og mögulega aflgjafa.
Annars þá er þetta listinn
HDD
CPU
Kassi
RAM
PSU
Ég er með einn 15 mánaða 500W PSU en ég efast um að hann sé nóg þegar ég er kominn með fyrrgreinda hluti í vélina plús
2 SATA2, 1 SATA, 2 PATA (Allt innvols)
4 USB tengi í notkun
8800 GTS 320MB
Ég er ekki að fara skipta út GPU því ég hef ekkert við það að gera, ég spila ekki leiki nema kannski Civ, ég er aðallega í multitasking og þar sem ég er líka með 6 HDDs þá vill ég hafa gott CPU.
Verður að vera quad og 45nm.
Endilega commentið, skítköst og mótmæli velkomin
núna er kominn tími að kaupa nýtt og skipta út gömlu
Ég er að kaupa nýjan kassa, CPU, PSU, RAM, einn HDD í viðbót og mögulega aflgjafa.
Annars þá er þetta listinn
HDD
CPU
Kassi
RAM
PSU
Ég er með einn 15 mánaða 500W PSU en ég efast um að hann sé nóg þegar ég er kominn með fyrrgreinda hluti í vélina plús
2 SATA2, 1 SATA, 2 PATA (Allt innvols)
4 USB tengi í notkun
8800 GTS 320MB
Ég er ekki að fara skipta út GPU því ég hef ekkert við það að gera, ég spila ekki leiki nema kannski Civ, ég er aðallega í multitasking og þar sem ég er líka með 6 HDDs þá vill ég hafa gott CPU.
Verður að vera quad og 45nm.
Endilega commentið, skítköst og mótmæli velkomin