Sælir
Er eitthver hér sem er með bilaðan Ag Neovo skjá? Alveg sama hvaða tegund.
Ag Neovo
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ag Neovo
jebb er með einn þannig. efa að ég láti hann fara. er að reyna að gera við hann.
hvað er annars að þínum? (ef þú ert að gera við einn.)
minn kveikir á sér i sec og slökknar svo myndin.
hvað er annars að þínum? (ef þú ert að gera við einn.)
minn kveikir á sér i sec og slökknar svo myndin.
-
Pandemic
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3774
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 135
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ag Neovo
Ég keypti einmitt Inverter í minn frá Hong Kong og lóðaði 8 víra og hann er í fullkomnu ástandi, keypti meira að segja aðeins meira quality heldur en var í skjánum. Get bent þér á hvar er hægt að nálgast kauða sem selur þetta, þegar ég kem heim í dag.
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ag Neovo
það væri snilld og það væri meiri snilld ef þú gætir sagt mér hvar inverter-inn er. (held að hann sé við hliðiná stóru plötunni(móðurborðinu í skjánum))
edit: btw hvað keyptiru inverterinn á?
edit: btw hvað keyptiru inverterinn á?
-
Pandemic
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3774
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 135
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ag Neovo
Geturu tekið mynd af borðinu í skjánum? Svo ég geti fengið model nr og svona og bent þér á hvaða hlutur er bilaður?






