vlc með vesen


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

vlc með vesen

Pósturaf tomas52 » Sun 18. Jan 2009 16:00

daginn ég er nýbúinn að kaupa mér nýjan skjá og nýtt skjákort af gerðinni ati force 3d hd4850 frá kísildal og 22* benq skjá frá elko
en þegar ég ætla að fara horfa á mynd með vlc þá kemur bara grænn skjár með svörtum línum :S og það er í svona 5 sek svo kemur bara myndin sem var áður en tölvan er þá frosin ég restarta henni og já okei ég updatea í vlc nýjasta og prófa þannig og það frís aftur með sömu einkenni en svo prófa ég eikkera gamla mynd jurassic park :D og hún virkaði mjög vel . =D> en hvað er í gangi þetta er held ég eina myundin sem ég get horft á ...hefur þetta komið fyrir hjá eikkerum öðrum og hvað í anskotanum geri ég :D


Og takk fyrir mig

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 18. Jan 2009 16:01

Búinn að prófa aðra spilara??




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf tomas52 » Sun 18. Jan 2009 16:15

ertu með eikkera í huga ég prófaði bara quick time frá apple það kom bara svartur skjár inní forritinu þá...
prófaði window media player það kom bara eins og þetta var lag..
svo prófaði ég draslið winamp og það fór í kássu en ekkert að tölvunni eftir
ég prófaði atvinnumennirnir okkar


Og takk fyrir mig


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf Selurinn » Sun 18. Jan 2009 16:21

Vantar bara Codecs, greinilega þeir sem koma með VLC ekki að gera sig.




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf tomas52 » Sun 18. Jan 2009 16:22

og hvar fæ ég þessi codec


Og takk fyrir mig

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 18. Jan 2009 16:41

http://www.free-codecs.com/download/Com ... c_Pack.htm

Allt sem þig vantar. Henda svo bara VLC og nota Media Player Classic




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf tomas52 » Sun 18. Jan 2009 17:08

hah ég sótti þetta codec og media classic það dugði í 5 mínutur og þá kom svartur skjár og bleikur á hinn :(


Og takk fyrir mig

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 18. Jan 2009 17:39

Er skjákortið nokkuð bara gallað??




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf coldcut » Sun 18. Jan 2009 20:02

KermitTheFrog skrifaði:Er skjákortið nokkuð bara gallað??


ég verð nú að segja fyrir mína parta að það er mjög líklegt að þetta sé skjákortið, því þetta gerist í öllum spilurum. Bara skjótast með kortið niður í...Elko og fá því skipt.

En verð að spyrja að einu, af hverju keyptirðu kortið í elko?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 18. Jan 2009 20:26

Hann fékk kortið í Kísildal, en skjáinn í Elko




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf coldcut » Sun 18. Jan 2009 20:44

sorrý...las vitlaust ;)

farðu þá bara með kortið niðrí kísildal á morgun og láttu þá tjékka á því. Þeir eru ekkert nema hjálpsemin ;)




antono
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf antono » Sun 18. Jan 2009 21:11

sæktu bara Media player classic og Zoomplayer þeir klikka ekki.. og spilar Classic oftar í betri gæðum en VLC



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 18. Jan 2009 21:29

antono skrifaði:sæktu bara Media player classic og Zoomplayer þeir klikka ekki.. og spilar Classic oftar í betri gæðum en VLC


Hvað segir hann hér??

tomas52 skrifaði:hah ég sótti þetta codec og media classic það dugði í 5 mínutur og þá kom svartur skjár og bleikur á hinn :(




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf tomas52 » Sun 18. Jan 2009 21:35

já ég ætla að skjótast niðrí kísildal á mrg og gá hvort að þeir vilji ekki bara láta mig fá nýtt :8)


Og takk fyrir mig


Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf Hyper_Pinjata » Sun 18. Jan 2009 22:47

1. Prufaðu að sækja Nýjasta Driverinn fyrir skjákortið.
2. Prufaðu að sækja nýjasta VLC á http://www.videolan.org
3. ???
4. Profit (djók)*** Ef þetta lagast ekki eftir skref 1 & 2 þá er skjákortið líklega gallað.


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf tomas52 » Mán 19. Jan 2009 11:32

Hyper_Pinjata skrifaði:1. Prufaðu að sækja Nýjasta Driverinn fyrir skjákortið.
2. Prufaðu að sækja nýjasta VLC á http://www.videolan.org
3. ???
4. Profit (djók)*** Ef þetta lagast ekki eftir skref 1 & 2 þá er skjákortið líklega gallað.



ég var búinn að sækja 8.12 er það ekki nýjasti driverinn á skjákortinu og ég er líka búinn að sækja nýjasta vlc
en samt sem áður þá er ég búinn að vera spila gta iv á fullu og keypti þetta skjákort nánast eingöngu fyrir hann en svo er líka þá er eins og skjárinn minn hökkti samt ekki hökkti heldur svona blikki alltaf samt aðalega bara á dökku


Og takk fyrir mig


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf tomas52 » Mán 19. Jan 2009 20:53

ég fór með kortið í kísildal og þeir reyndu að hjálpa mér eins og þeir gátu þeir settu kortið í sýna tölvu og þar var ekkert að þeir sögðu bara eikkað um drivera og update sem gæti verið að þannig svar mitt liggur undir því hvort þið gætuð bent mér á þessa hugsanlegu drivera og annað ... og sagt mér nýjustu updateinn á forritum sem gæti tengst þessum þræði á nokkurn hátt


Og takk fyrir mig


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf tomas52 » Lau 24. Jan 2009 01:04

takk kærlega fyrir öll svörin (kaldhæðni)

en ég er með eitt nýtt Mynd þetta kom eftir að það fraus í smástund en kom svo aftur...


Og takk fyrir mig


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf tomas52 » Fim 29. Jan 2009 16:17

kannast enginn við þetta?


Og takk fyrir mig


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf vesley » Fim 29. Jan 2009 16:23

gamlir driverar í tölvunni frá gamla skjákortinu?




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf tomas52 » Sun 08. Mar 2009 17:24

vesley skrifaði:gamlir driverar í tölvunni frá gamla skjákortinu?


sorry að ég sé að vekja upp gamlan þráð en þetta er svona ennþá ...

gamla skjákortið er innbyggt í móðurborðinu
hvar eru þessir driverar
eða réttars sagt hvernig eyði ég þeim?


Og takk fyrir mig

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1311
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf viddi » Sun 08. Mar 2009 19:41

Ég myndi nú bara prófa að strauja vélina



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vlc með vesen

Pósturaf tomas52 » Sun 08. Mar 2009 21:03

neihh ertu brjálaður :O
nei tími því engan vegin
fleiri hugmyndir?


Og takk fyrir mig