Síða 1 af 1

hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu

Sent: Lau 17. Jan 2009 00:16
af palmi6400
hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu á verðinu 10-15þús

Re: hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu

Sent: Lau 17. Jan 2009 00:24
af Gúrú
Hvað styður móðurborðið þitt margra hz minni?

Án vafa það sem að ég fengi mér: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=728, örlítið útúr budgetinu, en http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4582 er innan rammans.

Re: hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu

Sent: Lau 17. Jan 2009 12:07
af palmi6400
hvernig veit maður hvað móðurborðið styður margra hz minni

Re: hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu

Sent: Lau 17. Jan 2009 13:09
af KermitTheFrog
Finnur út hvað það heitir og athugar á heimasíðu framleiðandans hvað það styður mikið

Re: hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu

Sent: Lau 17. Jan 2009 13:28
af littel-jake
og til að fínna út hvaða móðurborð þú ert með mæli ég með að nota forritið Pc Wizard. Googlar bara.

Re: hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu

Sent: Lau 17. Jan 2009 15:27
af Sydney
littel-jake skrifaði:og til að fínna út hvaða móðurborð þú ert með mæli ég með að nota forritið Pc Wizard. Googlar bara.

Ég mæli með að opna kassan og gá :lol:
Annars er CPU-Z pínulítið og frábært forrit til þess að finna út.

Re: hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu

Sent: Lau 17. Jan 2009 18:15
af palmi6400
móðurborðið heitir msi k9n platinum ræður það við þetta http://www.kisildalur.is/?p=2&id=728

Re: hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu

Sent: Lau 17. Jan 2009 18:32
af Gúrú
palmi6400 skrifaði:móðurborðið heitir msi k9n platinum ræður það við þetta http://www.kisildalur.is/?p=2&id=728


Nei því miður það styður bara hámark 800mhz.

Re: hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu

Sent: Lau 17. Jan 2009 18:50
af KermitTheFrog
Ætlaru að fara að klukka eitthvað eða ertu bara að uppfæra vinnsluminnið þitt??

Re: hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu

Sent: Lau 17. Jan 2009 20:34
af palmi6400
bara að uppfæra

Re: hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu

Sent: Lau 17. Jan 2009 20:46
af palmi6400
en hvað er þá besta 800 mhz minnið

Re: hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu

Sent: Lau 17. Jan 2009 20:58
af KermitTheFrog

Re: hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu

Sent: Lau 17. Jan 2009 23:36
af palmi6400
en get ég þá sett 4x svona

Re: hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu

Sent: Lau 17. Jan 2009 23:44
af KermitTheFrog
Móðurborðið þitt styður max 8 GB, þannig að þú getur sett 4x2GB kubba í það en on the other hand þá styður 32bit stýrikerfi bara 4GB

Re: hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu

Sent: Fim 22. Jan 2009 22:04
af palmi6400

Re: hvað er besta ddr2 minnið i borðtölvu

Sent: Fim 22. Jan 2009 22:23
af hsm
palmi6400 skrifaði:er þetta gott minni http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1188

Já þetta er gott minni