Síða 1 af 1

Hljóðkort

Sent: Fös 16. Jan 2009 19:18
af aids
Var að kaupa mér X-FI Extreme Gamer hljóðkort og þegar ég reyni að installa drivernum þá kemur upp error sem er svona : http://i42.tinypic.com/30c66ba.jpg


Veit einhver hvað er að?

Frekar svekkjandi að vera nýbúinn að kaupa sér hljóðkort og það virkar ekki.

Re: Hljóðkort

Sent: Fös 16. Jan 2009 19:38
af lukkuláki
Tékkaðu á því hvort það er að ná góðu sambandi við PCI raufina og prófaðu jafnvel að setja það í aðra rauf.

Re: Hljóðkort

Sent: Fös 16. Jan 2009 21:43
af aids
Okei ég náði að láta það virka og er búinn að installa driver en það heyrist bara öðrumegin í heyrnatólunum (þetta var sama vandamál og á gamla hljóðkortinu)

Re: Hljóðkort

Sent: Fös 16. Jan 2009 22:55
af Selurinn
FUBAr heyrnatól.

Re: Hljóðkort

Sent: Fös 16. Jan 2009 23:17
af lukkuláki
Þá er eitthvað að stýrikerfinu eða móðurborðinu ef heyrnartólin eru OK

Re: Hljóðkort

Sent: Lau 17. Jan 2009 00:11
af aids
Náði að laga þetta, nú virkar mic ekki......

Re: Hljóðkort

Sent: Lau 17. Jan 2009 00:29
af aids
eða jú hann virkar, virkar ara ekki a ventrilo

Re: Hljóðkort

Sent: Lau 17. Jan 2009 14:10
af Viktor
Velja rétt "Input device" í vent Setup.