Síða 1 af 1

ATI 4870 DDR5 512 MB

Sent: Fös 16. Jan 2009 00:08
af Falk65
Jæja er kominn með þetta kort og hreinsaði alla gamla drivera út og setti svo fyrst þá nýjustu þeas Catalyst 8,12 og restartaði og þá kemur upp villa sem er svohljóðandi Catalyst Control Centre:Host application has stopped working.

Er allt í lagi í Idle en ef ég ætla að spila sama hversu lítið ég stilli inn af grafík þá krassar kortið og leikurinn frýs reyni ekki afur fyrr en ég er búinn að fá lausn á þessu en sennileg vantar Catalyst til að virkja viftu hraðan og kælinguna þegar farið er í leik eða aðra vinnslu sem kallar fram aukin hita.

er búinn að ath með NET.frame og það er 2.0 sem er standard í Vista 32 og búinn að prófa 8.11 Driverana líka uninstalla öllu ca 20 sinnum og ekkert gengur

Líka búinn að bæta inn línum í script fyrir kortið en það gerist ekkert þó ég hafi aukið viftuhraðan í scriptinu um 50 % og stillt á manual því það þarf að komast ínn í Catalyst til að virkja það og það er ekki að gerast hjá mér

Einhver með lausn á þessu vandamáli er búinn að hreinsa allt sem er merkt catalyst og ATI út úr register og nota Microsoft file Finder til að eyða öllu sem tengist ATI en alltaf sama sagan Catalyst ræsir sig ekki
og það er illmögulegt að hafa það þannig

Kv G.Falk

Re: ATI 4870 DDR5 512 MB

Sent: Þri 20. Jan 2009 02:15
af Minuz1
Lesa forums hjá
http://www.omegadrivers.net/ati_winxp.php

Eiga helling af lausnum fyrir svona vandamál.