Síða 1 af 1

ASRock AM2 uppfærsluspjald

Sent: Fim 15. Jan 2009 20:22
af jonsig
Ég er bara að pæla hvaða geðveiki þetta er ? gæti ég gert tölvuna mína mökk öflugari með þessu , og er einhver bandvídd í þessu ? er þetta ekki bara feitur flöskuháls ef maður mundi troða öflugum örgjörva í þetta?