Vandamál með HDD
Sent: Fim 15. Jan 2009 10:45
Sælir, þannig er mál með vexti að ég er með 500 gb SATA disk í flakkaranum mínum , MVIX780HD, og ég er í pínu vandræðum með hann , hann virkar alveg eins og hann á að virka en þegar ég pluggaði honum í tölvuna í gær með USB kaplinum þá kom avast með ábendingu um að það væri vírus á honum og ég benti avast bara að eyða honum en það gat það ekki svo ég reyndi að komast inná diskinn og þá kemur bara , "Access is Denied" , ég prófaði að starta í safe mode en það var það sama , veit einhver hvað gæti verið að ?
Kv Ómar
Kv Ómar