Sælir, þannig er mál með vexti að ég er með 500 gb SATA disk í flakkaranum mínum , MVIX780HD, og ég er í pínu vandræðum með hann , hann virkar alveg eins og hann á að virka en þegar ég pluggaði honum í tölvuna í gær með USB kaplinum þá kom avast með ábendingu um að það væri vírus á honum og ég benti avast bara að eyða honum en það gat það ekki svo ég reyndi að komast inná diskinn og þá kemur bara , "Access is Denied" , ég prófaði að starta í safe mode en það var það sama , veit einhver hvað gæti verið að ?
Kv Ómar
Vandamál með HDD
-
omare90
Höfundur - Nörd
- Póstar: 104
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vandamál með HDD
Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2