Síða 1 af 1
Minni fyrir DELL dimension 5150 DDR2 3200
Sent: Fim 15. Jan 2009 03:17
af hsm
Ég er með DELL dimension 5150 borðtölvu sem er með 2x256mb vinnsluminni DDR2 3200 400Mhz (held að móðurborðið styðji líka 533Mhz minni)
Ég ætla að skifta minninu út fyrir stærra minni og þetta er til hjá EJS
LinkurGet ég ekki notað hraðvirkara DDR2 minni þótt að móðurborðið keyri bara á 400Mhz eða 533Mhz ?
Til dæmis þessi
Tölvutækni 800MhzKísildalur 800MhzKanski að Lukkuláki gæti svarað þessu
Kv hsm
Re: Minni fyrir DELL dimension 5150 DDR2 3200
Sent: Fim 15. Jan 2009 07:37
af Gúrú
Hvar væru DELL eigendurnir hér án hans?

Re: Minni fyrir DELL dimension 5150 DDR2 3200
Sent: Fim 15. Jan 2009 10:03
af lukkuláki
Damn ! ef ég væri ekki ný búinn að selja 5150 vélina mína þá myndi ég prófa þetta
ég bara veit ekki hvort þetta gengur því miður ég hef aldrei prófað, en ég
held 
að það gangi ekki.
Skal samt reyna að tékka á þessu hérna.
Re: Minni fyrir DELL dimension 5150 DDR2 3200
Sent: Fim 15. Jan 2009 14:31
af Klemmi
Minnir endilega að ég hafi hennt minnisstækkun í svona vélar, hafa allavega nokkrar komið hingað.
Ef þú átt leið framhjá þá geturðu kippt vélinni með og við mátað minnið í tölvuna, yfirleitt keyra þau sig niður, hitt heyrir til undantekninga.
Re: Minni fyrir DELL dimension 5150 DDR2 3200
Sent: Fim 15. Jan 2009 15:01
af hsm
Klemmi skrifaði:Minnir endilega að ég hafi hennt minnisstækkun í svona vélar, hafa allavega nokkrar komið hingað.
Ef þú átt leið framhjá þá geturðu kippt vélinni með og við mátað minnið í tölvuna, yfirleitt keyra þau sig niður, hitt heyrir til undantekninga.
Blessaður Klemmi

Ég var einnmitt að taka kassann úr sambandi því að ég ætlaði að kíkja í heimsókn til ykkar með hann og láta ykkur prufa

Sjáumst á eftir. TAKK
Re: Minni fyrir DELL dimension 5150 DDR2 3200
Sent: Fim 15. Jan 2009 15:08
af lukkuláki
Klemmi skrifaði:Minnir endilega að ég hafi hennt minnisstækkun í svona vélar, hafa allavega nokkrar komið hingað.
Ef þú átt leið framhjá þá geturðu kippt vélinni með og við mátað minnið í tölvuna, yfirleitt keyra þau sig niður, hitt heyrir til undantekninga.
Fín þjónusta.
Re: Minni fyrir DELL dimension 5150 DDR2 3200
Sent: Fim 15. Jan 2009 20:39
af hsm
Fór í Tölvutækni og þeir settu þessi minni í
SuperTalent 2GB kit(2x1GB) DDR2 800MHz CL5, PC6400 og virka fínt.
Þá veistu það Lukkuláki

getur sett það í stóra gagnabankan þinn um DELL tölvur.
En takk fyrir allt Tölvutækni og Lukkuláki.
Re: Minni fyrir DELL dimension 5150 DDR2 3200
Sent: Fim 15. Jan 2009 21:28
af lukkuláki
Já takk fínt að vita þetta

Eru þessi minni á góðu verði þarna hjá tölvutæknigaurum ?
Re: Minni fyrir DELL dimension 5150 DDR2 3200
Sent: Fim 15. Jan 2009 22:00
af hsm
lukkuláki skrifaði:Já takk fínt að vita þetta

Eru þessi minni á góðu verði þarna hjá tölvutæknigaurum ?
Þau eru á 5.990 kr sem ég tel vera nokkuð sangjarnt, en þjónustann og viðmótið er alltaf 110% og það er ekki hægt að verðleggja það
