Vandamál með uppsetningu
Sent: Þri 13. Jan 2009 23:44
Málið er það að ég er með eina gamla vél hérna hjá mér og ætlaði að setja upp xp pro inn á hana og nota hana svona sem drasl vél.
Allt virkar fínt og ég set xp diskinn í og restarta vélini og allt er í góðu þangað til að það kemur "setup is inspecting your computer's hardware" í hvitum texta á svörtum bakgrunn (flestir þekkja þetta kannski), það er á í nokkrar sek. og svo hverfur það og allt verður svart og ekkert gerist meira. Það er enþá kveikt a tölvuni og allt svoleiðis þegar þetta gerist, ég er búinn að prófa 2 geisladrif og 2 xp diska svo þetta er ekki það.
Ég var að spá í hvort þið vissuð eitthvað hvað gæti stafað af þessu, Móðurborðið, Harður diskur eða hvað?
Ég hef ekki grun um hvað gæti valdið þessu.
Fyrirfram þakkir
Allt virkar fínt og ég set xp diskinn í og restarta vélini og allt er í góðu þangað til að það kemur "setup is inspecting your computer's hardware" í hvitum texta á svörtum bakgrunn (flestir þekkja þetta kannski), það er á í nokkrar sek. og svo hverfur það og allt verður svart og ekkert gerist meira. Það er enþá kveikt a tölvuni og allt svoleiðis þegar þetta gerist, ég er búinn að prófa 2 geisladrif og 2 xp diska svo þetta er ekki það.
Ég var að spá í hvort þið vissuð eitthvað hvað gæti stafað af þessu, Móðurborðið, Harður diskur eða hvað?
Ég hef ekki grun um hvað gæti valdið þessu.
Fyrirfram þakkir