ég hef verið að gera tilraunir með HDD/Harðadiska um tíma þá í þeim tilgangi að bjarga út af þeim ómetanlegum gögnum sem hafa glatast af sökum bilunar í búnaði harðadisksins (þá dottið í gólfið þá stíriplatan gefið sig eða lesarinn gefið sig einkvað brottnað við höggið) þá geta skífurnar sjálfar að innanverðu verið í 100% lagi !
ástæða þessa tilrauna hjá mér byrjaði þegar dóttir mín rak sig algerlega óvart í hýsingu hjá mér sem innihéllt 1,Stk IDE/samsung HD300LD með ómetanlegu efni sem ég hafði verið að safna að mér í gegnum nokkur ár og nú voru góð ráð dýr þar sama hvað ég gerði þá tókst mér ekki að nálgast gögnin eftir öllum eðlilegum færanlegum leiðum svo ég tók á það ráð að fjarlægja úr diska plöturnar í þeim tilgangi að bjarga efni HDD/harðadisksins og setja í annann sem var með skemmdar plötur þannig að ég svissaði öllum pörtunum úr tveimur í einn HDD og vitið menn þetta fluss virkaði hjá mér ! og ég veit að þar sem það er als ekki gefins að fá gögnunum bjargað þar af segja þannig góð þjónusta sé í raunini til hér á landi (hef ekki hugmynd um það en sem komið er) hef reindar heirt af aðilum sem hafa þurft að senda út fyrir landið til gagna björgunar þar af segja ef það hefur tekist en þurft að borga skuggalega mikið fyrir þessa þjónustu svo ég auglýsi hér með eftir öllum tegundum,stærðum og gerðum af HDD/hörðum diskum þá ónýtum, biluðum gefins í íhluti sem þið gætuð hugsað ykkur að missa als ekki henda þeim,allt er mjög vel þeigið í þágu góðra tilrauna/málefna ekki satt það sakar ekki að allan vega reina mér tókst þetta
