blitz skrifaði:Alltaf fengið frábæra þjónustu hjá Computer.is og aldrei neitt vesen.
Bara hjálpsamir starfsmenn.
já.. ég lenti nú í frekar óskemmtilegu atviki með þá um daginn..
pantaði tölvuturn frá þeim sem átti að vera með 8600gt skjákorti.. en svo fæ ég kassann í hendurnar með 9400korti.. (ég veit alveg að þetta eru ekkert performance kort.. en samt!)
og ég var btw rukkaður um 8600gt kortið! ..svörin sem ég fékk frá starfsmanni voru þau að þeir hefðu ekki átt kortið til og hefðu þá bara sett næsta kort í eða eitthvað?? er ekki í lagi?
þarna var klárlega verið að svindla á mér (viljandi meiraðsegja! þarsem að þeir áttu ekki kortið, en létu ódýrara kort í og létu mig ekki vita af því og rukkuðu samt fyrir hitt) og ég mun íhuga það vandlega hvar ég kaupi tölvu næst!
..síðan er það heldur ekkert að hjálpa að ég er á Akureyri.. og gaurinn í símanum sagðist bara ætla að senda mér nýtt kort þegar að hann fengi það í hendurnar..
síðan er svosem annað sem skiptir ekki alveg eins máli.. en það stendur í tilboðinu 2gb ddr2 (2x1gb) en það er samt bara 1x2gb kubbur í henni

en gaman að segja frá því samt