gera nýjann partition??


Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

gera nýjann partition??

Pósturaf arnar7 » Fim 08. Jan 2009 23:14

hvernig get ég gert nýjann partition ÁN þess að formata vélinni?
ætla að setja ubuntu með xp á skólatölvuna mína en vill ekki missa gögnin úr henni..
er til eitthvað forrit til að gera þetta sem þið mælið með?

takk fyrir mig í von um góð svör [-o<

takk

Hey ég var líka að spá þar sem ég er með xp í tölvunni þá langar mig í svona Win xp límmiða í staðinn fyrir Vista draslið :P hehe
er hægt að fá þannig einhverstaðar?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: gera nýjann partition??

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 08. Jan 2009 23:38

Tjah, PartitionMagic er til en sumir hafa lent í vandræðum með það.. Svo rakst ég einusinni á þetta, hef ekki notað þetta en hef heyrt af þessu



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 711
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: gera nýjann partition??

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 08. Jan 2009 23:58

Ég var einmitt að gera þetta í gær með XP vél. Þurfti auka partition fyrir linux.

Sótti þetta tól hér og bjó til boot cd. Það er alveg nóg að sækja bara trial.

Passa bara að keyra chkdsk /f á partitionið sem á að breyta áður en vélin er bootuð upp af disknum.
Ef þetta er windows partition þá þarf að leyfa chkdsk að keyra í startup og boota svo af disknum strax þegar það er búið.

Þetta forrit leyfir semsagt non-destructive NTFS resizing.

MUNA AÐ TAKA BACKUP!!!!!!!!


IBM PS/2 8086

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: gera nýjann partition??

Pósturaf viddi » Fös 09. Jan 2009 00:15

Það er hægt að resizea NTFS í gnome partitioner á ubuntu livecd



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: gera nýjann partition??

Pósturaf arnar7 » Fös 09. Jan 2009 07:38

já okey snilld...
ég er einmitt að fara setja ubuntu :P



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: gera nýjann partition??

Pósturaf gardar » Mið 14. Jan 2009 19:24

Eins og áður hefur verið sagt þá fylgir gparted með ubuntu livecd... Hinsvegar er til nýrra gparted sem er með fleiri fídusum og hægt að sækja gparted livecd... http://gparted.sourceforge.net/livecd.php Virkilega gott tól, allt sem maður þarf og að sjálfsögðu fríkeypis!




Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: gera nýjann partition??

Pósturaf arnar7 » Mið 14. Jan 2009 19:26

ég er búinn að formata frá Ubuntu yfir í xp og ætlaði svo að setja Vista og hafa hana bara orginal..
held að það sé bara best :shock:

vantar hjálp með þetta:
viewtopic.php?f=15&t=21051
endilega hjálpa mér ef þið hafið eitthvað að segja :P