Síða 1 af 1
Er þetta normal hiti á 9800GTX?
Sent: Mið 07. Jan 2009 16:48
af Allinn
Ég var að fá þetta kort XFX 9800 GTX ekki plús!! Og nú er kortið á Idle en er þetta í lagi?

- Hiti á 9800GTX
- SpeedFan.sd.jpg (47.42 KiB) Skoðað 1026 sinnum
??
Re: Er þetta normal hiti á 9800GTX?
Sent: Mið 07. Jan 2009 17:04
af CendenZ
ef viftan á skjákortinu er ða keyra á 38% þá er þetta eðlilegt.
Er hún ekki annars stillt á auto eða
Re: Er þetta normal hiti á 9800GTX?
Sent: Mið 07. Jan 2009 17:05
af Allinn
Jú Jú hún er á 36
Re: Er þetta normal hiti á 9800GTX?
Sent: Mið 07. Jan 2009 17:06
af CendenZ
þá myndi ég athuga hvort auto dæmið sé ekki stillt eitthvað rólega, oft hægt að hafa automatísku sensorana á kraftmeiri stillingar.
Re: Er þetta normal hiti á 9800GTX?
Sent: Mið 07. Jan 2009 17:24
af KermitTheFrog
Skjákortin mega fara þrusuhátt, svo að þetta er engin hætta
Ég er samt að keyra 4850 á 38-40° idle
Re: Er þetta normal hiti á 9800GTX?
Sent: Mið 07. Jan 2009 20:01
af Allinn
Jú hún er á Auto heyrði meiri hávaða í viftuni þegar ég var að spila leik. Þau þola 105°C

þ Btw kortið fer í 70 til 80°C þegar ég er í leik.
Re: Er þetta normal hiti á 9800GTX?
Sent: Mið 07. Jan 2009 23:26
af Gunnar
er með þetta skjákort og það er alltaf i 60 i idle hjá mér.
Re: Er þetta normal hiti á 9800GTX?
Sent: Fim 08. Jan 2009 00:42
af KermitTheFrog
Ég get notað Rivatuner til að stilla hraðann á skjákortsviftunni minni eftir hentisemi