skjár slekkur á sér
-
palmi6400
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
skjár slekkur á sér
ég er buinn að vera með vandræði með að þegar ég er að spila leiki þá slokknar bara á skjánum og kemur no signal á skjáinn en þetta gerist bara á sumum leikjum ég held að þetta sé annað hvort skjárinn eða skjákortið ef þið hafið lausn plís kommentið þetta er orði ágætlega pirrandi
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: skjár slekkur á sér
Já það er rétt
Þetta er líklegast annaðhvort skjárinn eða skjákortið.
Tengdu skjáinn í aðra tölvu ef hann skellur EKKI á sér þá er þetta sennilega skjákortið.
Þetta er líklegast annaðhvort skjárinn eða skjákortið.
Tengdu skjáinn í aðra tölvu ef hann skellur EKKI á sér þá er þetta sennilega skjákortið.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
palmi6400
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: skjár slekkur á sér
lukkuláki skrifaði:Já það er rétt
Þetta er líklegast annaðhvort skjárinn eða skjákortið.
Tengdu skjáinn í aðra tölvu ef hann skellur EKKI á sér þá er þetta sennilega skjákortið.
ég prófaði að tengja tölvuna við sjonvarpið mitt og þetta gerist ennþá
-
Hyper_Pinjata
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: skjár slekkur á sér
þá er þetta mjög líklega skjákortið....
1. skref : hvort ertu með ATi eða nVidia skjákort?
2. kíkja á heimasíðu framleiðandans,og leita að nýjasta driver ("Rekil") fyrir skjákortið
3. ef uppfærsla Drivers ("Rekils") fixar vandamálið ekki þá er skjákortið yfirbrennt,gamalt eða gallað.
1. skref : hvort ertu með ATi eða nVidia skjákort?
2. kíkja á heimasíðu framleiðandans,og leita að nýjasta driver ("Rekil") fyrir skjákortið
3. ef uppfærsla Drivers ("Rekils") fixar vandamálið ekki þá er skjákortið yfirbrennt,gamalt eða gallað.
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
Selurinn
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: skjár slekkur á sér
Kortið er að ofhitna, lennti í nákvæmlega sömu dellunni með Foxconn 8800GT OC kort.
Sjá þráð: viewtopic.php?f=21&t=17862
Sjá þráð: viewtopic.php?f=21&t=17862
-
palmi6400
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: skjár slekkur á sér
það kemur líka svona loop á hljóðið þá er það örugglega gallað en haldiði að 9800gtx+ virki betur
-
palmi6400
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: skjár slekkur á sér
ég keypti mér 9800gtx+ og það fixaði það en núna vilja þeir ekki taka gamla kortið aftur
-
Hyper_Pinjata
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: skjár slekkur á sér
hvar keyptiru kortið? og hver er framleiðandinn? og Plís! ekki segja msi....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
Hyper_Pinjata
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: skjár slekkur á sér
djö....
ekki keyptirðu nákmvæmlega þetta kort: MSI N9600GT T2D512 (kortið mitt er líka nákvæmlega þessi típa,og er að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) á uþb 40°c eins og er....er upp í x°c þegar ég er í leikjum (hef ekki tjekkað á því ennþá)...
ekki keyptirðu nákmvæmlega þetta kort: MSI N9600GT T2D512 (kortið mitt er líka nákvæmlega þessi típa,og er að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) á uþb 40°c eins og er....er upp í x°c þegar ég er í leikjum (hef ekki tjekkað á því ennþá)...
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
gRIMwORLD
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 51
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: skjár slekkur á sér
palmi6400 skrifaði:ég keypti mér 9800gtx+ og það fixaði það en núna vilja þeir ekki taka gamla kortið aftur
Hvað meinaru með vilja ekki tala gamla kortið aftur?
9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator
-
Hyper_Pinjata
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: skjár slekkur á sér
ef þú keyptir kortið hjá einhverjum,og kortið reynist vera gallað þá eiga þeir að taka kortið og endurgreiða þér svo lengi sem þú ert enn með nótuna...
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
gRIMwORLD
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 51
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: skjár slekkur á sér
Ertu búinn að athuga loftflæðið í kassanum hjá þér, búinn að prófa að hafa turninn opinn og keyra leikina þannig?
Þeas kannski er ekki nægilegt loftflæði hjá þér og/eða einhverjir aðrir hlutir í tölvunni eru að hitna mikið líka sem gerir það að verkum að skjákortið nái ekki að kæla sig nægilega.
Þeas kannski er ekki nægilegt loftflæði hjá þér og/eða einhverjir aðrir hlutir í tölvunni eru að hitna mikið líka sem gerir það að verkum að skjákortið nái ekki að kæla sig nægilega.
9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator
-
gRIMwORLD
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 51
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: skjár slekkur á sér
Það þarf ekki að vera að skjákortin vinni eins, þeas að kælingarnar afkasti jafnmiklu miðað við gpu á kortinu (ég hef ekkert researchað þetta nánar þannig að "no bashing comments please!")
Fyrir forvitnis sakir þá langar mig að vita hvort leikirnir keyra betur ef þú ert með extra mikið loftflæði a.k.a. opinn kassann á meðan þú ert að spila á "bilaða" kortinu.
Fyrir forvitnis sakir þá langar mig að vita hvort leikirnir keyra betur ef þú ert með extra mikið loftflæði a.k.a. opinn kassann á meðan þú ert að spila á "bilaða" kortinu.
9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator
-
Selurinn
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: skjár slekkur á sér
Það þarf ekki að vera að skjákortin vinni eins, þeas að kælingarnar afkasti jafnmiklu miðað við gpu á kortinu (ég hef ekkert researchað þetta nánar þannig að "no bashing comments please!")
Fyrir forvitnis sakir þá langar mig að vita hvort leikirnir keyra betur ef þú ert með extra mikið loftflæði a.k.a. opinn kassann á meðan þú ert að spila á "bilaða" kortinu.
Kortin fara ekki að missa performance nema að hitinn er kominn yfir einhver ákveðinn mörk.
Hef benchmarkað kort á ákveðnum hitastigum og afköstin droppa einungis ef hann er kominn yfir x mikinn hita.
-
gRIMwORLD
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 51
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: skjár slekkur á sér
Þarna eru við ekki að ræða að missa performance heldur frekar að þau faili. Einn megin munur á þessum kortum er td hönnun kælingar.
9800GTX+ kortið tekur loft innan úr kassanum og blæs því út en 9600GT kortið tekur loft innan úr kassanum og blæs því í allar áttir (hjálpar samt pínu að vera með fan grill en gerir ekki mikið gagn í raun)
Það er því ekki langdregið að álykta að turninn hafi verið að ofhitna hjá honum, ef hann færi svo með kortið stakt í viðgerð þá finnst kannski ekkert að því. Get my point?
9800GTX+ kortið tekur loft innan úr kassanum og blæs því út en 9600GT kortið tekur loft innan úr kassanum og blæs því í allar áttir (hjálpar samt pínu að vera með fan grill en gerir ekki mikið gagn í raun)
Það er því ekki langdregið að álykta að turninn hafi verið að ofhitna hjá honum, ef hann færi svo með kortið stakt í viðgerð þá finnst kannski ekkert að því. Get my point?
9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator
-
Selurinn
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: skjár slekkur á sér
Get your point, en það snýst ekki um það heldur spurninguna sem þú skaust þarna inní.....
Sem ég sé betur að þú tókst það fram einungis í hans dæmi, en ég ætlaði nú ekki að drepa neinn.
En, ohhh well.....
Fyrir forvitnis sakir þá langar mig að vita hvort leikirnir keyra betur ef þú ert með extra mikið loftflæði a.k.a. opinn kassann
Sem ég sé betur að þú tókst það fram einungis í hans dæmi, en ég ætlaði nú ekki að drepa neinn.
En, ohhh well.....
-
gRIMwORLD
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 51
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: skjár slekkur á sér
Oki, þá er röðin komin að því að ræða aftur við söluaðilann.
Það þýðir náttúrulega ekkert að vera eitthvað að æsa sig heldur verður maður að bera fram góð og gild rök fyrir því afhverju þeir ættu að skoða kortið betur, afhverju það er ekki að virka hjá þér osfrv.
Ég vann á þjónustuverkstæði hjá tölvuverslun í töluverðan tíma og get alveg sagt að það hjálpar satt best að segja mjög mikið ef kúnni hagar sér ekki eins og hálfviti með stæla og læti.
Ekki það að ég sé að segja að þú sért að gera það
alls ekki. Bara gefa þér tips um það hvernig maður fær sínu framgengt á skynsaman hátt frá kannski ekki svo skynsömum aðilum 
Það þýðir náttúrulega ekkert að vera eitthvað að æsa sig heldur verður maður að bera fram góð og gild rök fyrir því afhverju þeir ættu að skoða kortið betur, afhverju það er ekki að virka hjá þér osfrv.
Ég vann á þjónustuverkstæði hjá tölvuverslun í töluverðan tíma og get alveg sagt að það hjálpar satt best að segja mjög mikið ef kúnni hagar sér ekki eins og hálfviti með stæla og læti.
Ekki það að ég sé að segja að þú sért að gera það
9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator