Vista/Creative X-fi 5.1 vandamál (óleyst)
Sent: Fim 25. Des 2008 14:59
Gleðilega hátið,
Ég er í bölvuiðum vandræðum með hljóðið í media centerinu mínu. Þegar ég spila DVD í gegnum Vista Media Center þá virkar allt fullkomlega, þ.e. 5.1 dolby digital virkar eins og í sögu. En ef ég spila DVD í gegnum VLC eða Media Player þá fæ ég bara 2.1 hljóð.. Og ef ég reyni að spila 5.1 fæla, svo sem .mkv eða .avi þá fæ ég bara 2.1 hljóð, sama gerist þegar ég spila BD. Magnarinn minn er með auto surround svo ég sé þegar tölvan sendir 5.1 en get þvingað hann inn á 5.1 en þá eru bakhátalararnir í raun bara echo af framhátölurunum.
Ég keyri á Vista Home Premium og er með þessa elsku sem hljóðkort. Er búinn að leita að að nýjum driverum og kominn með þá. "Creative Console" er ekki hjálplegur. Það eina sem ég get stillt þar er hvort ég vilji kveikja á "3D sound emulator" og þessháttar. Það virðist vanta nokkra takka og stillingar inn hjá mér. Að öðru leiti eru spekkurnar á vélinni minni í undiskriftinni.
Er búinn að fara inn í alla codecana mína og spilarana og stilla þar á 5.1 speakers hvar sem ég finn það.
Kannast einhver við svona 5.1 bras á Vista/Creative X-fi eða tengdum hlutum??
Ég er í bölvuiðum vandræðum með hljóðið í media centerinu mínu. Þegar ég spila DVD í gegnum Vista Media Center þá virkar allt fullkomlega, þ.e. 5.1 dolby digital virkar eins og í sögu. En ef ég spila DVD í gegnum VLC eða Media Player þá fæ ég bara 2.1 hljóð.. Og ef ég reyni að spila 5.1 fæla, svo sem .mkv eða .avi þá fæ ég bara 2.1 hljóð, sama gerist þegar ég spila BD. Magnarinn minn er með auto surround svo ég sé þegar tölvan sendir 5.1 en get þvingað hann inn á 5.1 en þá eru bakhátalararnir í raun bara echo af framhátölurunum.
Ég keyri á Vista Home Premium og er með þessa elsku sem hljóðkort. Er búinn að leita að að nýjum driverum og kominn með þá. "Creative Console" er ekki hjálplegur. Það eina sem ég get stillt þar er hvort ég vilji kveikja á "3D sound emulator" og þessháttar. Það virðist vanta nokkra takka og stillingar inn hjá mér. Að öðru leiti eru spekkurnar á vélinni minni í undiskriftinni.
Er búinn að fara inn í alla codecana mína og spilarana og stilla þar á 5.1 speakers hvar sem ég finn það.
Kannast einhver við svona 5.1 bras á Vista/Creative X-fi eða tengdum hlutum??