Síða 1 af 1
Autotune í Ati Catalyst
Sent: Mið 24. Des 2008 15:48
af FreyrGauti
Sælir, hefur einhver náð að nota þennan valmöguleika? Ég er búinn að reyna nokkrum sinnum og tölvan frýs undantekningarlaust.
Re: Autotune í Ati Catalyst
Sent: Mið 24. Des 2008 21:09
af Gerbill
Var að prófa, virkaði fínt, tók svona 5 mín.
Re: Autotune í Ati Catalyst
Sent: Fim 25. Des 2008 01:23
af FreyrGauti
Djö...þá er þetta augljóslega eitthvað klikk hjá mér. Hvernig skjákort ertu annars með?
Re: Autotune í Ati Catalyst
Sent: Fim 25. Des 2008 02:22
af einarhr
Virkar fínt hjá mér, er með HD4870x2
Spurning hvort aflgjafinn hjá þér sé nógu stór.
Re: Autotune í Ati Catalyst
Sent: Fim 25. Des 2008 15:03
af Gerbill
Er með 4850
Re: Autotune í Ati Catalyst
Sent: Fös 26. Des 2008 01:35
af FreyrGauti
Jájá hann er meira en nóg, Corsair HX620, og er með 3870x2...