Síða 1 af 1

Verð á G15 lyklaborðum í fortíð og nútíð.

Sent: Mán 22. Des 2008 18:19
af Gúrú
Hef fjórum sinnum tekið niður verð á G15 lyklaborðunum í öllum tölvubúðum landsins (sem að auglýsa sig eitthvað að viti, allavega).

Verð Mið 18. Júl 2007 22:29
Boðeind: 14.110(Staðgreiðsluverð: 9.900)
Tölvutækni: 9.900(Á tilboði 8.900)
@tt: 9.450 (íslenskir miðar)
Task: 9.990
Computer.is: 7.740

Verð Fös 02. Nóv 2007 17:02
Boðeind: 14.110 kr,- (Staðgreiðsluverð 9900 kr,-)
Tölvutækni: 8900 kr,- (Á tilboði: 7.900 kr,-)
Att: Eru hættir með G15.
Task: 9.990. kr,-
Computer.is: 7.740 kr,-
Þór HF: 9.900. kr,-
Kísildalur: 8.900 kr,-
Tölvulistinn: 9.990 kr,-

Verð Lau 21. Jún 2008 01:09
Tölvutækni: 9.900 - DK layout
Tölvuvirkni: 10.860 - DK layout
Kísildalur: 9.900 - US layout
Tölvutek: 11.900 - US layout
@tt: 9.950 - US layout
DigitalTask: 11.990 - US layout
Computer.is: 9.975 - US layout
Bt: 8.999 - US layout
Tölvulistinn: 11.900 - US layout
Þór HF: 13.290 - US layout

Verð nú:
Tölvutækni: 12.900 - DK layout
Tölvuvirkni: 19.860 - DK layout (6 takka týpan)
Tölvutek: 19.900 - US layout (Ísl. miðum, hef ekki gvuðmund hvernig það kemur út með LED ljósunum)
DigitalTask: 11.990 - US layout (6 takka týpan)
Kísildalur: 16.900 - US layout (6 takka týpan)
Tölvulistinn: 16.990 - DK layout
Computer.is: 16.055 - US layout (6 takka týpan)

Örugglega lítið að marka verð eins og hjá Tölvutækni og DigitalTask, á sennilega bara eftir að uppfæra verðin.
Leiðinlega uppsett ég veit :)

Re: Verð á G15 lyklaborðum í fortíð og nútíð.

Sent: Mán 22. Des 2008 18:47
af Danni V8
Svo er það til í Max raftækjum líka. Sá það þegar ég fór þangað inn með vini sem var að kaupa Fifa 09. Það sem ég tók eftir sem mér fannst merkilegt var að það var sama verð auglýst á G15 og G11 eða 9.890 minnir mig.

Veit samt ekki hvað það kostar þar núna, þetta var samt einhverntímann í byrjun nóvember, allavega áður en nýji wow leikurinn kom út, ég man það vegna þess að hann sleit öllu sambandi við "the outside world" og þar á meðal tók sér 2 vikna vetrarfrí frá vinnu til að spila leikinn þegar hann kom út, og þess vegna var ekkert farið til hans eftir það að spila Fifa :lol:

En þetta er samt engin smá hækkun :shock: T.d. var hægt að kaupa 2 svona hjá Computer.is 2. nóv 07 en samt sloppið ódýrara úr því en eitt kostar núna.

Re: Verð á G15 lyklaborðum í fortíð og nútíð.

Sent: Mán 22. Des 2008 19:01
af Sydney
Vá, þvílík hækkun! Keypti mitt á 6000 kall 2007 ef mig minnir rétt, hjá computer.is