Síða 1 af 1

GB Vs. Mhz

Sent: Sun 21. Des 2008 20:58
af EmmDjei
var bara svona að spá hvort það væri betra að hafa 6gb 1333mhz eða 4gb 1800mhz.

Re: GB Vs. Mhz

Sent: Sun 21. Des 2008 21:00
af Sydney
vikkispike skrifaði:var bara svona að spá hvort það væri betra að hafa 6gb 1333mhz eða 4gb 1800mhz.

Meira minni vs hraðari minni...

Myndi sjálfur pikka 4GB 1800MHz, gott að hafa hratt minni til þess að yfirklukka.

Re: GB Vs. Mhz

Sent: Sun 21. Des 2008 21:22
af Hyper_Pinjata
fer líka eftir CLS Latency-inu....því fleiri mhz (kraftmeira) minnið er,því lengur er CLS-ið...eða semsagt "hærri tala"...
smá dæmi hérna:

DDR400 (minnið er 200mhz) = allt frá CLS 2.0 að CLS 3.0,DDR2800 (Minnið er 400mhz) = allt frá CLS 4 eða 5 upp í CLS 7

Spurðu bara overclockara...það er mjög mismunandi eftir fólki,smekk og peningum...

Re: GB Vs. Mhz

Sent: Sun 21. Des 2008 22:25
af gRIMwORLD
Ef þú ert að spá í yfirklukkun þá er betra að hafa 1800MHz minnið, mælingar hafa sýnt að performance munurinn á minnum eftir því hvað latency er mikið er ekki teljanlegur í td leikjaspilun.

Hins vegar ef þú ert með 1800Mhz minni þá ertu með töluvert meira overhead þegar kemur að því að yfirklukka örrann :lol:

= 4GB 1800MHz fyrir mitt leiti

Re: GB Vs. Mhz

Sent: Sun 21. Des 2008 22:34
af EmmDjei
svo þarf kanski að pæla í því að það er 50þús króna mismunur

Re: GB Vs. Mhz

Sent: Sun 21. Des 2008 22:41
af gRIMwORLD
Ef þú nærð að yfirklukka örrann sem þú ert/verður með upp að því marki að hann er jafnhraður eða hraðari en 50þús kr dýrari örri þá ertu kominn á núllið ;)