Síða 1 af 1

AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Sent: Lau 20. Des 2008 19:52
af jonsig
Ég er að grafa upp gömlu tölvurnar mínar og henda þeim í kassa til að losa mig við þær ,

en ein þeirra bootar ekki . þeas það gerist ekki NEITT ekkert beep , hdd´s boota ekki .

ég hefði viljað kalla mig reyndan í tölvum en hef ekki tíma til að prófa að setja örran á annað móðurborð eða annan örgjörva í móbóið

þetta er gamalt stuff AMD 5400+

er þetta móbóinn eða hvað dettur ykkur í hug . það lýtur vel út þetta móðurborð, og þéttarnir looka ok engin merki um skemmdir , það var geymt í anti-static poka í 1 ár með örranum í . ég hef chekkað manualið og allir takkar á kassanum eru rétt tengdir

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Sent: Lau 20. Des 2008 20:39
af Nariur
PSU? kannski ekki kveikt á því. :lol:

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Sent: Lau 20. Des 2008 20:57
af lukkuláki
Ef aflgjafinn er í lagi þá sennilega móðurborðið

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Sent: Lau 20. Des 2008 22:07
af jonsig
hahahah

nei ég er búinn að prófa annan aflgjafa , núna grunar mig að þetta sé móbóinn

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Sent: Lau 20. Des 2008 22:26
af Nariur
ertu viss um að það hafi verið kveikt á honum? :wink:

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Sent: Lau 20. Des 2008 22:42
af lukkuláki
Nariur skrifaði:ertu viss um að það hafi verið kveikt á honum? :wink:


You are not giving up are you ? :D

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Sent: Lau 20. Des 2008 22:44
af Nariur
NEVER! :twisted:

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Sent: Sun 21. Des 2008 00:41
af jonsig
Ég kann að kveikja á PSU , en thnx fyrir tips´ið

Starfsmaður Rafholt hf , Nörda deild
Skoðanir mínar endurspegla ekki skoðanir þjóðarinnar eða fyrirtækisins sem ég vinn hjá.

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Sent: Sun 21. Des 2008 01:09
af Zorba
.

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Sent: Sun 21. Des 2008 01:40
af jonsig
ja , allavegana hefur þetta ekki verið notað í 1 ár

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Sent: Sun 21. Des 2008 02:14
af Nariur
ég var bara að grínast... gangi þér vel

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Sent: Sun 21. Des 2008 02:27
af Hyper_Pinjata
ertu búinn að prufa að taka minnið úr? aftengja harða diskinn? skipta um skjákort/og eða taka það úr?

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Sent: Sun 21. Des 2008 23:27
af beatmaster
jonsig skrifaði:Starfsmaður Rafholt hf , Nörda deild
Skoðanir mínar endurspegla ekki skoðanir þjóðarinnar eða fyrirtækisins sem ég vinn hjá.
Ef að þessi setning er rétt hjá þér áttu að hafa hana í undirskrift samkvæmt reglunum eftir því sem að ég best veit.

Re: AMD 5400+ tölva Bootar ekki

Sent: Mán 22. Des 2008 00:09
af jonsig
?? huh