Ryksuga tölvu
Ryksuga tölvu
Fann ekki alveg nógi góð svör en ég var að spá í hvort það væri ekki alveg í lægi að ryksuga rykið inní tölvunni ef maður setur bara á lægsta kraft?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Ryksuga tölvu
Það getur verið hættulegt þar sem að stöðurafmagn getur myndast við ryksugustútinn. Blástursbrúsar eða loftþjöppur eru besta aðferðin við að losa ryk úr kössum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ryksuga tölvu
NEI NEI NEI!
ALDREI!
RYKSUGA!
TÖLVU!
Loftpressa er málið.
ALDREI!
RYKSUGA!
TÖLVU!
Loftpressa er málið.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Blackened
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Ryksuga tölvu
Sydney skrifaði:NEI NEI NEI!
ALDREI!
RYKSUGA!
TÖLVU!
Loftpressa er málið.
Passaðu þig bara að nota skrúfjárn eða eitthvað prik og halda viftunum stopp meðan að þú blæst þær.. ef þær snúast alveg á billjón með loftpressunni þá eyðileggjast legurnar
-
bjornvil
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 25
- Staða: Ótengdur
Re: Ryksuga tölvu
Sydney skrifaði:NEI NEI NEI!
ALDREI!
RYKSUGA!
TÖLVU!
Loftpressa er málið.
Getur einhver útskýrt almennilega hversvegna er svona hræðilegt að ryksuga innan úr tölvukassa? Ég hef oft gert það og aldrei skemmt neitt.
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Ryksuga tölvu
bjornvil, ef þú hefðir lesið svarið mitt að ofan hefðiru fengið svarið við spurningunni.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."