Málið er að í dag keypti ég mér þráðlaust lyklaborð og mús. Þegar ég er kominn heim, hæst ánægður með lyklaborðið, þá sé ég það strax að það er notað!!!
Það er bæði smá skítugt og einnig sést drulla undir músinni!
Má auglýsa vöru og selja mér hana án þess að tilkynna mér það?
Ætti ég að fara niðreftir á morgun og henda þessu í þá, eða ætti ég að leita réttar míns?
Hérna er mynd af lyklaborðinu:
Hérna er auglýsingin fyrir það:
örfá eintök: MS Wireless Desktop, þráðlaust lyklaborð og mús, fjöldi flýtihnappa, PS2
Hún er tæplega fyrir miðju á vörulistanum:
http://www.tolvulistinn.is/page?view=catalog&c=main&l=3&id=697