ATi 4850/4870


Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ATi 4850/4870

Pósturaf dezeGno » Mið 17. Des 2008 02:23

Jæja, þá er maður búin að eyðileggja skjákortið í vélinni :@ og þarf að fara í að finna nýtt. Nú var ég að spá hvort maður ætti að taka ATi 4850 og láta það duga í einhvern tíma eða á maður að punga út 50þús og taka 4870 strax?


Endilega koma með einhverjar uppástungur. Ætti ég að taka 9600GT eða 3850 í staðinn og láta það duga?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: ATi 4850/4870

Pósturaf ManiO » Mið 17. Des 2008 09:22

Fyrst þú ert með 24" skjá þá er 4870 málið, og jafnvel 4870x2.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."