Síða 1 af 1

Hita vandamál?

Sent: Þri 16. Des 2008 15:03
af Kobbmeister
Ég var að pæla hvort að ég sé með einhvað stórt hita vandamál.

Þessi mynd var tekin þegar ég var bara að runna xfire, µtorrent og winamp
Mynd

En þessi var tekinn eftir að hfa verið nýhættur í cod
Mynd

Ég er held ég með Þessa kælingu á örgjörvanum. En er þetta einhvað vandamál sem að ég ætti að hafa áhyggur af?
Búnaðurinn minn sést í undirskrift.

Re: Hita vandamál?

Sent: Þri 16. Des 2008 16:28
af DoofuZ
Það er líklega ekki næg snerting milli kælingarinnar og örgjörvans. Er kælingin alveg örugglega alveg föst? Ef þú ert svo heppinn að eiga hitaleiðnikrem þá mæli ég með því að þú takir kælinguna af, hreinsir gamla kremið af bæði kælingu og örgjörva, setjir svo bara einn smá dropa af nýju kremi á örgjörvann, þrýstir svo kælingunni vel að örgjörvanum og festir hana um leið við móðurborðið. Þá ætti hitinn að lækka svo um munar ;)

Annars er þessi hiti svosem ekkert sem þú þarft að hafa einhverjar svaka áhyggjur af, en ef hitinn fer hins vegar eitthvað vel yfir 60 þá ertu ekki í góðum málum :| Þá er ég auðvitað að tala um hitan í Core, hitinn í GPU (skjákortið) virðist vera í góðu lagi (annars veit ég ekki mikið um þann hita).

Re: Hita vandamál?

Sent: Þri 16. Des 2008 16:35
af Gúrú
Svo að core 93°C er ekki málið?

Hann fer þannig við COD4 spilun í lowest gæðum 800x600 :shock:

Re: Hita vandamál?

Sent: Þri 16. Des 2008 16:52
af Kobbmeister
DoofuZ skrifaði:Það er líklega ekki næg snerting milli kælingarinnar og örgjörvans. Er kælingin alveg örugglega alveg föst? Ef þú ert svo heppinn að eiga hitaleiðnikrem þá mæli ég með því að þú takir kælinguna af, hreinsir gamla kremið af bæði kælingu og örgjörva, setjir svo bara einn smá dropa af nýju kremi á örgjörvann, þrýstir svo kælingunni vel að örgjörvanum og festir hana um leið við móðurborðið. Þá ætti hitinn að lækka svo um munar ;)

Annars er þessi hiti svosem ekkert sem þú þarft að hafa einhverjar svaka áhyggjur af, en ef hitinn fer hins vegar eitthvað vel yfir 60 þá ertu ekki í góðum málum :| Þá er ég auðvitað að tala um hitan í Core, hitinn í GPU (skjákortið) virðist vera í góðu lagi (annars veit ég ekki mikið um þann hita).


ok takk skal redda mér þessu ;)
en annars þá loftflæðið eftir að bætast eftir jól í kassanum :D

Gúrú skrifaði:Svo að core 93°C er ekki málið?

Hann fer þannig við COD4 spilun í lowest gæðum 800x600 :shock:

Vá mikill hiti hjá þér, vinur minn er með sama örgjörva og og skjáort og þú er með og spilar í 1680x1050 en samt er ekkert lagg hjá honum :shock: eða nein merki um mikinn hita :P

Re: Hita vandamál?

Sent: Þri 16. Des 2008 17:11
af Gúrú
Eina merkið um mikinn hita hjá mér er frekar hátt(hóstmjöghátthóst) VÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍ í tölvunni, veit ekki hvaðan það kemur en það soundar einhvernveginn... allstaðar :lol:

Re: Hita vandamál?

Sent: Þri 16. Des 2008 17:30
af Kobbmeister
hehe var einu sinni með þannig tölvu (AMD 3000+ single core) ég sé ekki eftir þeirri tölvu :D
hjlóðið kom alltaf úr örgjafaviftunni hjá mér því ég var bara með eina viftu og var alltaf að furða mig yfir því afhverju hún væri alltaf að crasha í leikjum xD

Re: Hita vandamál?

Sent: Þri 16. Des 2008 17:33
af Gúrú
Örgjörvavifta er ekki valmöguleiki þar sem að ég skipti um hana um daginn og lét tacens pro ii gelus something og viftan er aldrei í gangi... 9°C idle 35°C load..

Re: Hita vandamál?

Sent: Þri 16. Des 2008 17:35
af DoofuZ
Gúrú skrifaði:Eina merkið um mikinn hita hjá mér er frekar hátt(hóstmjöghátthóst) VÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍ í tölvunni, veit ekki hvaðan það kemur en það soundar einhvernveginn... allstaðar :lol:

Ég heyrði þannig hljóð einmitt oft hjá mér þegar einhver mikil vinnsla fór í gang eins og einhver leikur eða eitthvað slíkt en eftir að ég skipti um viftu, setti TT Big Typhoon á í staðinn fyrir stock viftuna, að þá lækkaði hitinn um nokkrar gráður og háfaðinn um slatta desibila :D Stock viftan var idle á 1283 rpm að meðaltali en Typhoon var á 271 rpm að meðaltali þegar ég lét SpeedFan logga fyrir og eftir ísetninguna á Typhoon :shock: Það er ekkert smá munur! Enda er Typhoon eitt svaka stórt kælingarskrímsli miðað við stock kælinguna :)

Re: Hita vandamál?

Sent: Mið 17. Des 2008 23:06
af Kobbmeister
ég fór niðrí tölvu virkni og ætlaði að keupa mér kælikrem en þeir gáfu mér það bara því þeir nenntu ekki að rukka mig um einhver 300 kall :P
en svona helmingurinn af "túbunni" var harður svo að pínulítið komst á örgjavan svo hanner núna í 55+ #-o

Re: Hita vandamál?

Sent: Fim 18. Des 2008 00:58
af DoofuZ
Kobbmeister skrifaði:ég fór niðrí tölvu virkni og ætlaði að keupa mér kælikrem en þeir gáfu mér það bara því þeir nenntu ekki að rukka mig um einhver 300 kall :P
en svona helmingurinn af "túbunni" var harður svo að pínulítið komst á örgjavan svo hanner núna í 55+ #-o

Ekki nema von að þú fékkst það gefins :lol: Farðu bara aftur til þeirra og kvartaðu! :lol: Nei djók! En farðu samt bara aftur til þeirra og heimtaðu að borga svo þú fáir nú eitthvað betra fyrir peninginn ;) Svo ætti að vera nóg að setja bara einn smá dropa á miðjan örgjörvaflötinn og smella svo kælingunni á eins og ég nefndi hér fyrir ofan. Bara passa sig að taka ekki kælinguna af örgjörvanum eftir að hún snertir hann á meðan þú ert að festa hana því þá myndast loftbólur í kreminu og það skemmir kælinguna :? Sniðugt að prófa bara fyrst að festa kælinguna einu sinni á áður en kremið er sett á og þá er gott að taka örgjörvann bara úr á meðan svo hvorki hann né kæliflöturinn rispist. Og ekki gleyma svo að þrífa gamla kremið af bæði undir kælingunni og ofan af örgjörvanum með azeton, isopropyl eða einhverju sambærilegu áður en nýja kremið er sett á. Ég nota sjálfur alltaf isopropyl og bara klósettpappír, bleyti pappírinn bara aðeins í miðjunni með vökvanum og nudda svo jukkið af. Ef þú gerir þetta allt mjög vel en hitinn lækkar ekkert þá er kannski örgjörvinn að gefa upp vitlaust hitastig, kannski þarf að uppfæra bios eða bara fara með tölvuna á verkstæði :-k

Re: Hita vandamál?

Sent: Fim 18. Des 2008 01:43
af Hyper_Pinjata
For Gods sake...ef örgjörvaviftan er á 999rpm þá ættirðu að slökkva á "cool and quiet" stillingunni....eða reyna að um...hækka hraðann á örraviftunni (Gert í Bios)

Re: Hita vandamál?

Sent: Fim 18. Des 2008 11:07
af Kobbmeister
Hyper_Pinjata skrifaði:For Gods sake...ef örgjörvaviftan er á 999rpm þá ættirðu að slökkva á "cool and quiet" stillingunni....eða reyna að um...hækka hraðann á örraviftunni (Gert í Bios)

will do that ef að kremið virkar ekki

DoofuZ skrifaði:Ekki nema von að þú fékkst það gefins :lol: Farðu bara aftur til þeirra og kvartaðu! :lol: Nei djók! En farðu samt bara aftur til þeirra og heimtaðu að borga svo þú fáir nú eitthvað betra fyrir peninginn ;) Svo ætti að vera nóg að setja bara einn smá dropa á miðjan örgjörvaflötinn og smella svo kælingunni á eins og ég nefndi hér fyrir ofan. Bara passa sig að taka ekki kælinguna af örgjörvanum eftir að hún snertir hann á meðan þú ert að festa hana því þá myndast loftbólur í kreminu og það skemmir kælinguna :? Sniðugt að prófa bara fyrst að festa kælinguna einu sinni á áður en kremið er sett á og þá er gott að taka örgjörvann bara úr á meðan svo hvorki hann né kæliflöturinn rispist. Og ekki gleyma svo að þrífa gamla kremið af bæði undir kælingunni og ofan af örgjörvanum með azeton, isopropyl eða einhverju sambærilegu áður en nýja kremið er sett á. Ég nota sjálfur alltaf isopropyl og bara klósettpappír, bleyti pappírinn bara aðeins í miðjunni með vökvanum og nudda svo jukkið af. Ef þú gerir þetta allt mjög vel en hitinn lækkar ekkert þá er kannski örgjörvinn að gefa upp vitlaust hitastig, kannski þarf að uppfæra bios eða bara fara með tölvuna á verkstæði :-k

ég var að flýta mér mikið í morgun því ég er að fara að lana eftir ca háltíma svo að ég fór niðrí @tt og keypti mér krem.
Annars var svo lítið krem á örgjörvanum að ég fattaði ekki að taka það af fyrst #-o vonandi virkar það 8-[

Re: Hita vandamál?

Sent: Fim 18. Des 2008 12:59
af Dazy crazy
Gúrú skrifaði:Eina merkið um mikinn hita hjá mér er frekar hátt(hóstmjöghátthóst) VÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍ í tölvunni, veit ekki hvaðan það kemur en það soundar einhvernveginn... allstaðar :lol:

Ég myndi nú skjóta á skjákortið. Það heyrist einmitt svona vííííí í mínum í crysis og svo í öðru þegar að ég ræsi tölvuna af því að biosinn getur ekki stjórnað viftunni á nema öðru en svo þegar windowsinn startar sér hægist á því.

Kobbmeister skrifaði:Annars var svo lítið krem á örgjörvanum að ég fattaði ekki að taka það af fyrst vonandi virkar það

[-X [-X [-X