Síða 1 af 1
Hvernig Borð ?
Sent: Fös 12. Des 2008 03:50
af kubbur87
ég er að spá í að fara að smíða vél, geri þetta á 2-3 ára fresti og fæ mér þá alltaf toppinn af toppinum
örgjörfinn sem ég er að spá í er qx9775 (
http://www.intel.com/support/motherboar ... 029096.htm )
og ati radeon 4870x2
hvaða móðurborð ætti ég að fá mér, og eru þetta réttu hlutirnir sem ég er að spá í ?
vill vél sem getur spilað hvað sem er í hæstu gæðum og haft fleira í gangi án þess að það trufli
og síðan nottla er fátt skemmtilegra en að yfirklukka það besta
Re: Hvernig Borð ?
Sent: Fös 12. Des 2008 04:02
af KermitTheFrog
Re: Hvernig Borð ?
Sent: Fös 12. Des 2008 04:10
af Hyper_Pinjata
ég persónulega mæli með corsair....alla leið á toppinn....alltaf reynt að halda mig sem fastast við þá....en þar sem þeir geta verið pínu spendý er það pínu erfitt....
Re: Hvernig Borð ?
Sent: Fös 12. Des 2008 05:47
af kubbur87
hyper; minnin eru ódauðleg, en framleiða þeir eitthvað meira ?, eða varstu að tala um minnin ?
og kermit, mér líst vel á þetta borð, en er þetta rétti örgjörfinn fyrir þetta borð ?
Re: Hvernig Borð ?
Sent: Fös 12. Des 2008 06:00
af KermitTheFrog
Re: Hvernig Borð ?
Sent: Fös 12. Des 2008 06:02
af Hyper_Pinjata
Kubbur87: Vitanlega var ég að tala um vinnsluminninn þeirra....alveg svoleiðis gæti eignast börn með þessum minnum...ég myndi kalla þau....HyperCorsair X

Re: Hvernig Borð ?
Sent: Fös 12. Des 2008 06:13
af KermitTheFrog
Jaaaá sæll
http://corsair.com/corei7/default.aspxÞegar þú ert farinn að þurfa viftu á RAM-ið þitt, þá veistu að þú ert kominn með alvöru stöff
En af heimasíðunni þeirra að dæma þá virðast þeir líka framleiða flash drive, aflgjafa og kælieiningar
Re: Hvernig Borð ?
Sent: Fös 12. Des 2008 10:27
af Sydney
KermitTheFrog skrifaði:Jaaaá sæll
http://corsair.com/corei7/default.aspxÞegar þú ert farinn að þurfa viftu á RAM-ið þitt, þá veistu að þú ert kominn með alvöru stöff
En af heimasíðunni þeirra að dæma þá virðast þeir líka framleiða flash drive, aflgjafa og kælieiningar
Djöfull eru samt vangefin tæmings á DDR3 minni, 9-9-9-24 :O
Re: Hvernig Borð ?
Sent: Fös 12. Des 2008 12:45
af Gunnar
Re: Hvernig Borð ?
Sent: Fös 12. Des 2008 14:39
af KermitTheFrog
Gunnar skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_4&products_id=19428
það besta

Ekki fyrir örrann sem hann er með
Re: Hvernig Borð ?
Sent: Fös 12. Des 2008 14:58
af ManiO
KermitTheFrog skrifaði:Gunnar skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_4&products_id=19428
það besta

Ekki fyrir örrann sem hann er með
Enda er hann ekki besti örgjörvinn

Re: Hvernig Borð ?
Sent: Fös 12. Des 2008 15:19
af Gunnar
KermitTheFrog skrifaði:Gunnar skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_4&products_id=19428
það besta

Ekki fyrir örrann sem hann er með
hann er að spá i að fá sér hann.
Re: Hvernig Borð ?
Sent: Lau 13. Des 2008 02:31
af Nariur
fáðu þér i7 ef þú ætlar að fá þér það besta af því besta