Síða 1 af 1

Hiti á 8800GT

Sent: Mið 10. Des 2008 22:03
af dezeGno
Sælir.

Er að spyrja fyrir vin minn, en skjákortið hans er að hitna alveg óhugnalega mikið.

Hægt er að sjá það á myndunum hér.

http://snidugt.net/hiti.JPG

http://snidugt.net/hiti1.JPG

Hvað mynduði mæla með að hann gerði til að lækka þetta, þess má geta að hann er með shuttle kassa þannig að það er ekki mjög mikið pláss í honum.

Re: Hiti á 8800GT

Sent: Mið 10. Des 2008 22:15
af Sydney
Þarft öruggulega meiri loftflæði til kortsins, er inntökuvifta á kassanum?

Gætir líka gert ghetto-mod

Mynd

Virkarði frábærlega fyrir mig áður en ég keypti mér HR-03

Re: Hiti á 8800GT

Sent: Mið 10. Des 2008 22:46
af Gúrú
8800GT'ið mitt fer í 93°C við CS:S spilun á 1680x1050 með allt í lægstu gæðum...

Sóðalegt... og það er við frostmark hérna inni...

Re: Hiti á 8800GT

Sent: Mið 10. Des 2008 23:20
af jonsig
Ég var með' svona kort frá Palit , sem fékk hrikalega góða dóma , en það var í kringum 40-50 á oem kælingunni sem var reyndar frekar stæðileg oem

Re: Hiti á 8800GT

Sent: Mið 10. Des 2008 23:38
af Gets
Prófaðu að taka bæði lokin af kassanum og mæla aftur hitan, sérð þá straks hvort loftflæði í gegnum kassan er vandamálið.