Skrítið vandamál á Asus P5N-E SLI eftir viðgerð
Sent: Mið 10. Des 2008 21:11
Sælir.
Ég var að fá tölvuna frá kísildal áðan og er að lenda í mjög skrítnu vandamáli. Jæja, ég kom heim og tengi tölvuna, kveiki á henni og fæ bios villu um að það hafi ekki verið slökkt á tölvunni rétt seinast og að ég þurfi að restore-a default bios stillingar. Ég geri það og þá er eins og að tölvan frjósi í miðju POST-i. Þegar hún er að loada upp hvaða minni eru í vélinni og lista yfir hörðu diskanna þá er eins og hún frjósi og ég get ekkert gert, ég kemst ekki inn í bios eða neitt.
Einhver sem gæti hjálpað mér, ef ég næ ekki að redda þessu sjálfur í kvöld þá held ég að ég skutlist með hana aftur upp í kísildal á morgun.
Ég var að fá tölvuna frá kísildal áðan og er að lenda í mjög skrítnu vandamáli. Jæja, ég kom heim og tengi tölvuna, kveiki á henni og fæ bios villu um að það hafi ekki verið slökkt á tölvunni rétt seinast og að ég þurfi að restore-a default bios stillingar. Ég geri það og þá er eins og að tölvan frjósi í miðju POST-i. Þegar hún er að loada upp hvaða minni eru í vélinni og lista yfir hörðu diskanna þá er eins og hún frjósi og ég get ekkert gert, ég kemst ekki inn í bios eða neitt.
Einhver sem gæti hjálpað mér, ef ég næ ekki að redda þessu sjálfur í kvöld þá held ég að ég skutlist með hana aftur upp í kísildal á morgun.