Mini-ATX
Sent: Þri 09. Des 2008 18:05
Sælir.
Nú vantar mig hjálp, mig vantar sem sagt að vita hvort það séu einhverjir sem eru að selja mjög lítil borð hér á klakanum. Vantar þetta í u1 rackmount server, og það er ekki mikið pláss í honum.
Mynd: http://vilhjalmur.net/u1.jpg
Móðurborðið þarf að styðja:
Intel Quad 6600
Supertalent 2x2GB 667Mhz
2 eða fleiri sata tengi
Innbyggt skjakort eða þá möguleiki á mjög stuttu pci korti
Einhverjir sem eru með svona lítil borð? Má alveg líka benda á eitthvað erlendis, en vil frekar fara taka þetta hérna heima en að flytja þetta að utan.
Takk kærlega.
Nú vantar mig hjálp, mig vantar sem sagt að vita hvort það séu einhverjir sem eru að selja mjög lítil borð hér á klakanum. Vantar þetta í u1 rackmount server, og það er ekki mikið pláss í honum.
Mynd: http://vilhjalmur.net/u1.jpg
Móðurborðið þarf að styðja:
Intel Quad 6600
Supertalent 2x2GB 667Mhz
2 eða fleiri sata tengi
Innbyggt skjakort eða þá möguleiki á mjög stuttu pci korti
Einhverjir sem eru með svona lítil borð? Má alveg líka benda á eitthvað erlendis, en vil frekar fara taka þetta hérna heima en að flytja þetta að utan.
Takk kærlega.