Pósturaf Sydney » Mán 08. Des 2008 19:53
Ef ég man rétt er multiplier á E8400 9x, sem þýðir að ef hann er klukkaður á 3GHz er BUS hraðinn 333 MHz. Af því að BUS hraðinn er 333 neyðist minnið til að vera 333 MHz einnig, þá kemur memory multiplier inn í dæmið. Ef þú ert með 800 MHz minni, er best að hafa multiplierinn 2.4, því þá er minnið að keyra á 800MHz. Ef minnið þolir það geturu keyrt multiplierinn hærra, 2.5 til dæmis, þá færðu 833 MHz útúr minninu, en ef þú ert með þétta timings (sem hafa alveg jafn mikil áhrif á hraða minnis) er líklegt að tölvan verður óstöðug hjá þér ef þú ferð mikið hærra en default hraða minnis.
Endilega leiðrétta ef ég hef rangt fyrir mér.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED