Hitastigs spurningar

Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 675
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Hitastigs spurningar

Pósturaf FreyrGauti » Mán 08. Des 2008 17:01

Sælir, er að pæla hvort hitastigin sem tölvan er að gefa mér upp séu eðlileg.
Er með Asus Maximus Formula móðurborð, E8400 örgjörva og er með Zalman 9500 kælingu á honum. Þetta er síðan í CoolerMaster CM690 kassa með 5 120mm viftum.
PcProbe frá asus gefur upp þessi hitastig: CPU 49, MB 34, NB 41, SB 42
SpeedFan gefur: CPU 49, System 33, Core0 60, Core1 60

Er þetta eðlilegt eða er þetta í ruglinu?



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf Sydney » Mán 08. Des 2008 17:08

Þetta eru fínir load tempar, en SKELFILEGIR idle tempar.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 675
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf FreyrGauti » Mán 08. Des 2008 17:13

Já gleymdi að taka fram að þetta er idle.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf Sydney » Mán 08. Des 2008 17:25

Er kælikremið rétt sett á? Er kælingin öruggulega föst, þ.e.a.s. hámarks þrýstingur beint á heatspreader? Er einhver yfirklukkun?


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf Pandemic » Mán 08. Des 2008 17:27

Sydney skrifaði:Þetta eru fínir load tempar, en SKELFILEGIR idle tempar.


sé ekkert að þessu. mínir eru að idle á svipuðu hitastigi.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 08. Des 2008 17:33

Ég er með E8400 og hann var að keyra í idle á um 45-50° og í load svona 60° á stock kælingunni.. Er að keyra hann núna í 35° idle með Xigmatek Achilles

Það getur verið að kælingin sé ekki nógu vel sett á



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf Pandemic » Mán 08. Des 2008 17:39

sá reyndar núna core temp hjá þér og það er soldið skuggalegt.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf Pandemic » Mán 08. Des 2008 17:57

mæli með þessari grein fyrir þá sem vilja vita nákvæmlega hvernig tölvan hjá þeim er að haga sér á hundraðinu
http://www.tomshardware.co.uk/forum/221745-11-core-quad-temperature-guide



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf Sydney » Mán 08. Des 2008 19:44

Ég meina, come on, ég keyri E6600 yfirklukkaðan í 3.5GHz í 50°C load, 30°C idle, það er eitthvað að hjá kælingunni hans.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 675
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf FreyrGauti » Mán 08. Des 2008 21:44

Já, er með articsilver5 og það er sett á eftir leiðbeiningum á síðunni hjá þeim, kælingin er sett á eftir zalman leiðbeiningunum en finnst hún samt ekki vera nógu föst, þetta er eitthvað smellusystem. Síðan breytist hitastigið ekkert sama á hvaða hraða viftan er stillt. Örrinn er ekki yfirklukkaður.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 08. Des 2008 21:53

Heatsinkið er ekki nógu vel fast

Þú verður að þrýsta á og snúa.. Taktu heatsinkið af og skoðaðu hvernig þetta virkar ef þú ert ekki viss.. Var í vandræðum með þetta fyrst líka



Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 675
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf FreyrGauti » Þri 09. Des 2008 01:04

Þrýsta á og snúa já...bara til að vera viss, ertu með þetta festingarsystem? http://www.zalman.com/ENG/product/Produ ... sp?Idx=277

Annars var ég að pæla, speedfan sýnir tvö örgjörva sem hún kallar cpu, annar er með winbond... í chip og bus = ISA, hinn er með chip = ADT7475 og bus = intel SMBus...er þessi seinni fyrir skjákortið? spyr vegna þess að hún sýnir hvergi GPU og þeir sýna mismunandi hitastig.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 09. Des 2008 01:57

FreyrGauti skrifaði:Þrýsta á og snúa já...bara til að vera viss, ertu með þetta festingarsystem? http://www.zalman.com/ENG/product/Produ ... sp?Idx=277

Annars var ég að pæla, speedfan sýnir tvö örgjörva sem hún kallar cpu, annar er með winbond... í chip og bus = ISA, hinn er með chip = ADT7475 og bus = intel SMBus...er þessi seinni fyrir skjákortið? spyr vegna þess að hún sýnir hvergi GPU og þeir sýna mismunandi hitastig.


Nei.. Þetta er ekki það festingarsystem.. Hélt þú værir með 775 socket




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf TechHead » Þri 09. Des 2008 10:05

Fyrstu batchin af E8200/E8400/E8500 örgjörvunum voru öll með Temp Sensor errata bug í sér.

Reddaðu þér laser hitamæli og mældu hitann við botn kælingunnar, held að þú sért að fá upp vitlausann temp á örgjörvanum frekar en að kælingin sé rangt sett á.



Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 675
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf FreyrGauti » Þri 09. Des 2008 10:19

Kermit: Þetta er 775 sökkull, ef þú horfir aftur á myndbandið sérðu það.

TechHead: Já maður athugar hvort einhver geti lánað manni svoleiðis græju.

En hafiðið einhverjar skoðanir á hinni spurningunni, þessa tvo mismunandi cpu sem speedfan sýnir þarna?




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf TechHead » Þri 09. Des 2008 10:22

FreyrGauti skrifaði:En hafiðið einhverjar skoðanir á hinni spurningunni, þessa tvo mismunandi cpu sem speedfan sýnir þarna?


Ef þú ert að tala um Core #0/#1 þá er þetta einfaldlega útreiknaður hiti á sitthvorum kjörnunum í örgjörvanum útfrá Tjunction hita og nema á móðurborði



Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 675
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf FreyrGauti » Þri 09. Des 2008 10:28

TechHead skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:En hafiðið einhverjar skoðanir á hinni spurningunni, þessa tvo mismunandi cpu sem speedfan sýnir þarna?


Ef þú ert að tala um Core #0/#1 þá er þetta einfaldlega útreiknaður hiti á sitthvorum kjörnunum í örgjörvanum útfrá Tjunction hita og nema á móðurborði


Nei þetta er ekki Core0,Core1, þeir gefa báðir í kringum 60°, það eru tveir staðir sem gefið er upp CPU, annar sýnir 49-50° eins og pcprobe forritið frá asus, hinn sýnir 41-43°.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf Páll » Þri 09. Des 2008 14:55

Hvaða forrit notast maður við þegar maður er á ubuntu ?




Vaski
spjallið.is
Póstar: 412
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf Vaski » Þri 09. Des 2008 15:11

Pallz skrifaði:Hvaða forrit notast maður við þegar maður er á ubuntu ?

lm-sensors og hddtemp til að sjá hitan á hörðudiskunum hjá þér. Ef þú ert að nota conky getur þú látið hann birtar þessar tölur sem sensors kemur með.



Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 675
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hitastigs spurningar

Pósturaf FreyrGauti » Fim 11. Des 2008 10:18

Jæja setti upp pc wizard 2008 til að sjá hvaða hita það væri að mæla. Komu nokkuð jákvæðari core hitatölur eða í kringum 45°, gaf samt áfram upp í kringum 50° í örrgjörvahita.

En veit einhver hvaða auka cpu skynjari þetta er sem speedfan finnur, og nei ég er ekki að tala um core0, core1.