Síða 1 af 1

Skjákort uppfærsla

Sent: Sun 07. Des 2008 10:29
af vesi
Sællt verið fólkið..
er að spá í nýju skjákorti en er orðin hálf efins þegar ég sá verðið á þessu í samanburði við það sem ég er með.
ég er með Geforce 8800 gt með 512mb og virkar alveg stórvel..

fæ ég eithvað betra fyrir svipaðan pening eða þarf eg að fara í mikið dýrari pakka fyrir aðeins betri gæði

Re: Skjákort uppfærsla

Sent: Sun 07. Des 2008 12:59
af emmi
8800 týpan er orðin þónokkuð gömul, 2 ára ef ég man rétt. Þú gætir farið í 9800 eða 2x0 sem er nýjasta línan frá Nvidia. Er þetta 8800GT kort með viftu eða silentpipe?

Re: Skjákort uppfærsla

Sent: Sun 07. Des 2008 13:17
af TechHead
9800GT er sami kjarni og 8800gt, reyndar kaldari 55nm gegn 65nm á 8800 kjarnanum
Myndir aðeins sjá um 3-5% aflaukningu.

Hinsvegar er 260 og 280 töluvert stökk uppávið

Re: Skjákort uppfærsla

Sent: Sun 07. Des 2008 14:29
af halldorjonz
ég er með 8800gt 512mb, dugar í allt, verst að ég er með amd 6000, hann dugar reyndar ekki í allt :(

Re: Skjákort uppfærsla

Sent: Sun 07. Des 2008 18:54
af vesi
emmi skrifaði:8800 týpan er orðin þónokkuð gömul, 2 ára ef ég man rétt. Þú gætir farið í 9800 eða 2x0 sem er nýjasta línan frá Nvidia. Er þetta 8800GT kort með viftu eða silentpipe?



þetta er með viftu

Re: Skjákort uppfærsla

Sent: Sun 07. Des 2008 18:55
af vesi
TechHead skrifaði:9800GT er sami kjarni og 8800gt, reyndar kaldari 55nm gegn 65nm á 8800 kjarnanum
Myndir aðeins sjá um 3-5% aflaukningu.

Hinsvegar er 260 og 280 töluvert stökk uppávið


Umm sma sauður her a ferð,, hvað meinaru með 260 og 280 ????

Re: Skjákort uppfærsla

Sent: Sun 07. Des 2008 19:13
af vesley

Re: Skjákort uppfærsla

Sent: Sun 07. Des 2008 20:23
af Gets
Persónulega myndi ég ekki uppfæra úr 8800 GT í minna en http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19063

En eins og þú sagðir sjálfur "virkar alveg stórvel.." þá ertu bara nokkuð sáttur ennþá við kortið þitt :D