Síða 1 af 1
E8400 í 100% load
Sent: Lau 06. Des 2008 02:39
af KermitTheFrog
Heh, mér virðist hafa tekist að koma báðum kjörnunum á Intel Core 2 Duo E8400 örranum mínum í alveg 100% load


Re: E8400 í 100% load
Sent: Sun 07. Des 2008 14:33
af Blackened
KermitTheFrog skrifaði:Heh, mér virðist hafa tekist að koma báðum kjörnunum á Intel Core 2 Duo E8400 örgjörvanum mínum í alveg 100% load
Til hamingju? það gerist af og til.. og þarf ekkert gríðarlega mikið til

Re: E8400 í 100% load
Sent: Sun 07. Des 2008 14:43
af dellukall
Sæll Kermit,mér þótti þetta forvitnilegt og náði mér í þetta(speedfan).Hvað á ég að gera til að ræsa þetta.
Kveðja Jón
Re: E8400 í 100% load
Sent: Sun 07. Des 2008 14:50
af Gúrú
dellukall skrifaði:Sæll Kermit,mér þótti þetta forvitnilegt og náði mér í þetta(speedfan).Hvað á ég að gera til að ræsa þetta.
Kveðja Jón
Opna speedfan.exe
Re: E8400 í 100% load
Sent: Sun 07. Des 2008 17:06
af Kobbmeister
vá þú ert með þinn kaldan

minn er alltaf í 48-58C
annars þá náði ég að láta minn fara í 100% um daginn með því að rara litlari skrá og að vera að vafra um á netinu var ekki að gera neitt annað
