Þarf að fá mér nýtt móðurborð. Hvað á að velja?
Sent: Fim 04. Des 2008 18:07
Góðan daginn. Ég er hérna með úrbrædda Gateway MX6920. Ég held að móðurborðið sé farið og ég þarf að fá mér nýtt.
Núverandi örgjörvi er: Intel® Centrino® Duo Mobile Technology Intel® Core™ Duo Processor T2050 1.66 GHz | 2 MB L2 Cache | 533 MHz FSB
Núverandi móðurborð: Intel® 945GM
http://support.gateway.com/s/Mobile/Q10 ... 0sp2.shtml
Hvar finn ég svona móðurborð fyrir fartölvur? (linkar væru vel þegnir)
Takk fyrir.
Núverandi örgjörvi er: Intel® Centrino® Duo Mobile Technology Intel® Core™ Duo Processor T2050 1.66 GHz | 2 MB L2 Cache | 533 MHz FSB
Núverandi móðurborð: Intel® 945GM
http://support.gateway.com/s/Mobile/Q10 ... 0sp2.shtml
Hvar finn ég svona móðurborð fyrir fartölvur? (linkar væru vel þegnir)
Takk fyrir.
