PSU pæling
Sent: Þri 02. Des 2008 23:55
Lenti í því áðan að það slökknaði bara á tölvunni minni þegar ég var að fikta eitthvað í einhverjum vírum að reyna að koma þeim betur fyrir og þegar ég reyndi að kveikja á tölvunni fór allt í gang og það komu 2 rauð ljós á skjákortið mitt (HD 4850).. Svo ég las mér til á netinu um að kortið væri ekki að fá nóg rafmagn.. Eitthvað vit í því??
Svo náði ég að starta tölvunni með því að færa einhverja víra sem mér sýndust vera fyrir aflgjafaviftunni og hún hefur runnað fínt eftir það.. Er með 500W aflgjafa sem fylgdi með CoolerMaster Centurion 5 sem ég keypti í byrjun nóvember.. Ætti það ekki að vera nóg?? Minnir að ég hafi reiknað út einhver 350-400W á netinu fyrir setupið sem ég er með
Svo náði ég að starta tölvunni með því að færa einhverja víra sem mér sýndust vera fyrir aflgjafaviftunni og hún hefur runnað fínt eftir það.. Er með 500W aflgjafa sem fylgdi með CoolerMaster Centurion 5 sem ég keypti í byrjun nóvember.. Ætti það ekki að vera nóg?? Minnir að ég hafi reiknað út einhver 350-400W á netinu fyrir setupið sem ég er með