Síða 1 af 1

Músarproblem

Sent: Þri 02. Des 2008 23:03
af steinarsaem
Er að nota þessa hérna : http://www.steelseries.com/int/products ... nformation
Hefur virkað eins og draumur hingað til, sjaldan spilað cs 1.6 með betri mús.
En svo undanfarið hefur það verið að gerast að hún "laggar" í tíma og ótíma, virkar samt ekki sem sambandleysi, frekar að hún frjósi í 1-2 sek og svo þegar hún dettur inn aftur að þá hreyfist músarbendilinn/gaurinn í cs eftir því sem hún hefur verið hreyfð á meðan laggi stendur (Lesa þetta 2svar 3svar :) )
Hef prófað að uninstalla músinni í Device Man, tengt hana við önnur usb tengi í tölvunni.
Annars eru þetta cpu spec:
Intel® Core™2 CPU 6600 @ 2.40GHz @ 2403MHz
(MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD MS-7512 mainboard)
(RAM) 4GB, 2.42GB free
(HDDs) 931GB, 586GB free
(VGA1) NVIDIA GeForce 8800 GTS (320MB)
(OS) Microsoft® Windows Vista™ Ultimate (SP1)

Öll comment vel þegin svo lengi sem þau eru málefnaleg :)

mbk steinarsaem

Re: Músarproblem

Sent: Þri 02. Des 2008 23:34
af Pandemic
Ertu með UAC disabled?

Re: Músarproblem

Sent: Þri 02. Des 2008 23:47
af Pandemic
Ég var s.s með sama vandamál í nokkra daga þegar ég spilaði COD og allt sem ég gerði að músinn varð ofvirk í svona brot af sekúndu, frekar pirrandi.

Sá að það e-h að það virkaði að enable-a UAC, gerði það og allt virkaði fínt. Síðan er ég með TweakUAC og það stillt á quite mode svo ég þurfi ekki að fá promtinn.

Re: Músarproblem

Sent: Þri 02. Des 2008 23:53
af steinarsaem
Pandemic skrifaði:Ég var s.s með sama vandamál í nokkra daga þegar ég spilaði COD og allt sem ég gerði að músinn varð ofvirk í svona brot af sekúndu, frekar pirrandi.

Sá að það e-h að það virkaði að enable-a UAC, gerði það og allt virkaði fínt. Síðan er ég með TweakUAC og það stillt á quite mode svo ég þurfi ekki að fá promtinn.


UAC, útskýrðu nú aðeins fyrir mér :) ?

Re: Músarproblem

Sent: Þri 02. Des 2008 23:58
af Nariur
user account controls í windows vista

Re: Músarproblem

Sent: Þri 02. Des 2008 23:59
af Pandemic
farðu í Control Panel og User accounts og athugaðu hvort User Account Control sé á eða ekki, það á s.s að vera on. Farðu síðan í start-search og skrifaðu msconfig og í tools flipan Enable UAC og lunch. Þá ætti þetta að lagast.

P.s verður btw að enable það í control panel líka msconfig skrefið er bara svona til að tvítryggja að það sé í gangi.

Re: Músarproblem

Sent: Mið 03. Des 2008 02:19
af steinarsaem
Heyrðu, ég set UAC á, reboota, en eftir 20 sek uptime kemur gluggi "You're computer will shut down in a few moment"
þegar hún ræsir sig upp aftur er UAC off..

Hvað gerum við þá ? :oops: #-o

Re: Músarproblem

Sent: Mið 03. Des 2008 02:24
af Pandemic
Ertu með e-h forrit sem eru að blocka UAC eða vírusvarnarforrit?

Re: Músarproblem

Sent: Mið 03. Des 2008 02:25
af steinarsaem
Avast antivirus pro, uhm teatimer, sem er registery monitor, veit ekki meir :)

Re: Músarproblem

Sent: Mið 03. Des 2008 02:26
af Pandemic
Prófaðu að taka út teatimer og registry monitor

Re: Músarproblem

Sent: Mið 03. Des 2008 02:33
af steinarsaem
Heyrðu nei, það er alveg sama sagan..
Nenni ekki að pæla í þessu meir í kvöld, vinna í fyrramál, takk samt :)

Re: Músarproblem

Sent: Fös 12. Des 2008 20:23
af Pandemic
Ég hafði greinilega rangt fyrir mér og þetta vandamál er að gera mig BRJÁLAÐAN.
Þetta er núna mun oftar en venjulega og mig grunar harðadiskana þar sem ég setti AHCI í gang og þá varð þetta svo algengt að það var ómögulegt að vera í tölvunni, músin fraus og fraus.
Ég leitaði á netinu að þessu vandamáli og sá að þeir voru eitthvað að segja að þetta væri vandamál með harðadiskana þannig ég tók IDE controllerinn úr tölvunni og þá lagaðist þetta í nokkrar mínútur en núna er þetta byrjað aftur. Sem leiðir að líkum að það hafi ekki lagað neitt.
Þeir voru líka eitthvað að tala um að breyta um port á Sata diskunum en það virðist ekki breyta neinu nema hvað jú það var líka nefnt að óvirkja öll hin portin sem ég hef ekki enþá prófað.

Þetta virðist ekki vera minnið þar sem það keyrir í gegnum memtest fínt.
Ekki örgjörvin þar sem hann keyrir prime í tvo sólahringa án vandræða.

Steinar ekki gætiru sagt mér hvernig diska setupið er hjá þér og hvaða forrit þú ert að nota svona nánast alltaf? t.d. firefox, Ultramon etc
Kannski við getum fundið sameiginlega lausn á þessu vandamáli.

CPU : E8400 core 2 duo
MB : Gigabyte EP43-DS3L
Mem : 2x2GB A-DATA kubbar 800mhz
Skjákort : Geforce 9800GT 512mb Gigabyte - Driver 178.24
OS : Windows Vista Ultimate SP1
HDD: 1x500GB WD500AAKS 1X320GB WD320
Lyklaborð: Logitech G15
Mús : MX500
Forrit: Mozilla Firefox 3.0.4, Ultramon 3, Live messenger 8.5.1302.1018, Songbird V1 Build 860, Deamon Tools Lite 4.30.1, Input Director, AVG, Logitech G15 profiler.

Re: Músarproblem

Sent: Fös 12. Des 2008 20:34
af Pandemic
Þeir sem eiga við sömu vandamál að stríða endilega commentið.

Re: Músarproblem

Sent: Fös 12. Des 2008 21:38
af Kobbmeister
Pandemic skrifaði:farðu í Control Panel og User accounts og athugaðu hvort User Account Control sé á eða ekki, það á s.s að vera on. Farðu síðan í start-search og skrifaðu msconfig og í tools flipan Enable UAC og lunch. Þá ætti þetta að lagast.

P.s verður btw að enable það í control panel líka msconfig skrefið er bara svona til að tvítryggja að það sé í gangi.

mér fynst ég oft vera svo mikið að lagga í cod svo að ég prófaði þetta og þetta eyðilagði cod hjá mér :(

Re: Músarproblem

Sent: Fös 12. Des 2008 21:54
af Pandemic
enda tengist þetta ekki neinu laggi. Bara það að músinn frís af og til.

Re: Músarproblem

Sent: Fös 12. Des 2008 23:40
af Kobbmeister
Pandemic skrifaði:enda tengist þetta ekki neinu laggi. Bara það að músinn frís af og til.

fattaði það eftir á en vildi samt slökkva á þessu því þetta er frekar pyrrandi -.-

EDIT:Ég náði að laga vandann minn :D

Re: Músarproblem

Sent: Lau 13. Des 2008 01:59
af Nariur
hvernig? fyrir fólk sem er í sama vanda

Re: Músarproblem

Sent: Þri 16. Des 2008 23:14
af Kobbmeister
ég var með slökt á UAC fyrir en var svo pyrrandi að það var alltaf að vara mig við því svo að ég gerði þetta sem að hann sagði og greynilega hafði kveikt á UAC aftur þannig að ég slökti á því :P simple as pi.