Síða 1 af 1
48 Klukkustunda DVD
Sent: Mán 01. Des 2008 19:10
af Ordos
ég er að spá hvort hægt sé að gera copy af svona 48 klukkustunda DVD myndum annaðhvort að .iso fæl eða DVD rip ?
Re: 48 Klukkustunda DVD
Sent: Mán 01. Des 2008 19:19
af IL2
Getur það allavega með DVD Fab
Re: 48 Klukkustunda DVD
Sent: Mán 01. Des 2008 19:30
af KermitTheFrog
Hef alltaf verið að spá í þessu.. Ætla að prófa það núna
Re: 48 Klukkustunda DVD
Sent: Mán 01. Des 2008 20:20
af Gets
Ég hef tekið DVD afrit af svona og það virkar fínt.
Re: 48 Klukkustunda DVD
Sent: Mán 01. Des 2008 22:23
af lukkuláki
*Svari eytt*
Er þetta ekki bannað ?

Re: 48 Klukkustunda DVD
Sent: Mán 01. Des 2008 22:52
af KermitTheFrog
Var að rippa eitt stykki með FairUse og það virkaði fínt
Re: 48 Klukkustunda DVD
Sent: Þri 02. Des 2008 00:32
af Ordos
Takk fyrir svörinn
þetta er alveg löglegt til einkanotkunar, er það ekki ?
**Off topic**
Hver er refsingin fyrir að ná í efni á síðum eins og TVB ? Þá er ég að tala um bíómyndir, tónlist og leiki sem kosta vanalega.
Ég er nefninlega undir 18 og vil ekki valda mömmu einhverjum áhyggjum því það væri mjög fúlt ef að lögreglan væri hér altí einu og ég alveg

.
Svo væri ég talin glæpamaður

Re: 48 Klukkustunda DVD
Sent: Þri 02. Des 2008 03:21
af Nariur
löglegt að dla hverju sem er, reyndar ólöglegt að hafa barnaklám í vörslu en annars löglegt... uppload á höfundarráttarvörðu efni er ólöglegt hinsvegar
Re: 48 Klukkustunda DVD
Sent: Þri 02. Des 2008 16:06
af beatmaster
Nariur skrifaði:löglegt að dla hverju sem er, reyndar ólöglegt að hafa barnaklám í vörslu en annars löglegt... uppload á höfundarráttarvörðu efni er ólöglegt hinsvegar
Sem að þýðir að ef að þú ert á dc-höbb og sharer-ar bara löglegu efni (Linux distros etc.) ertu 100% löglegur en ef að þú notar torrent til að niðurhala ertu ólöglegur því að þú upload-ar því sem að þú ert að ná í á sama tíma
Re: 48 Klukkustunda DVD
Sent: Þri 02. Des 2008 16:15
af Sydney
beatmaster skrifaði:Nariur skrifaði:löglegt að dla hverju sem er, reyndar ólöglegt að hafa barnaklám í vörslu en annars löglegt... uppload á höfundarráttarvörðu efni er ólöglegt hinsvegar
Sem að þýðir að ef að þú ert á dc-höbb og sharer-ar bara löglegu efni (Linux distros etc.) ertu 100% löglegur en ef að þú notar torrent til að niðurhala ertu ólöglegur því að þú upload-ar því sem að þú ert að ná í á sama tíma
Þannig að ég get rapidshittað að vild án þess að brjóta lög?
Svííííít.
Re: 48 Klukkustunda DVD
Sent: Mið 18. Feb 2009 15:57
af Raudbjorn
Sydney skrifaði:Svííííít.
Þetta er einmitt einn af helstu kostunum við rapidshare/megaupload. Þar sem maður er ekki að ,,dreyfa'' efninu er maður er ekki að brjóta nein lög.
Hinsvegar hef ég orðið var við það nýlega að capið á RS er orðið frekar kræft, er einhver annar að fá meldingar um að þeir hafi farið yfir niðurhalsþakið? Er langt síðan þeir byrjuðu að reikna það á dagsgrundvelli?
Re: 48 Klukkustunda DVD
Sent: Mið 18. Feb 2009 16:20
af Fumbler
Ordos skrifaði:ég er að spá hvort hægt sé að gera copy af svona 48 klukkustunda DVD myndum annaðhvort að .iso fæl eða DVD rip ?
Ég hef prófað það, en henti svo iso skránni því að gæðin á disknum voru eins og af vhs spólu, engnir kaflar, mjög lélegt, allavegna þessi eina mynd sem ég hef prófað að leigja/kaupa, en annars virkaði hann í 5 daga hjá mér.
Re: 48 Klukkustunda DVD
Sent: Mið 18. Feb 2009 16:21
af Gúrú
lukkuláki skrifaði:*Svari eytt*
Er þetta ekki bannað ?

Þú mátt eiga eitt afrit af öllum diskum(tónlist bíómyndir etc) til einkavörslu.
Annars smyr maður bara CAREKREMi á allar svona lagagreinar um hluti sem að tengjast ekki einu sinni internetinu, vegna þess að lögreglan er ekki að fara að banka uppá hjá þér með heimild til að leita í harða diskinum þínum að ólöglegum afritum á 48DVD diskum
Annars veit ég að þetta var svona semí kaldhæðni hjá þér

(Og ps, það var einhversstaðar á MetaCafe hvernig maður tekur blekið úr án þess að skemma diskinn, ergó endalaus diskur.)
Re: 48 Klukkustunda DVD
Sent: Mið 18. Feb 2009 16:44
af depill
Þetta er 1 og hálfa mánaða gamall og ekki um upprunalega málefnið. Þræði læst.