Magnari fyrir tölvu headphone

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Magnari fyrir tölvu headphone

Pósturaf jonsig » Fös 28. Nóv 2008 23:57

Ég er með Senheizer 600 sem er jú dýrt high-end dæmi , en ég er að pæla , þegar ég er að blasta þá finnst mér eins og það komi lagg á tónlistina . Ég er enginn sérfræðingur um svona en ,einhverstaðar rak ég augun í headphone amplifyer , ætli outputið af crative xtreme dæminu sé að gera sig ?

Ætli ss hljóðkortið í tölvunni sé að supporta einhverja wattatölu hvað varðar hljóðgræjur? kanski meira hugsað sem signal output fyrir einhverjar heimabíó græjur?



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Magnari fyrir tölvu headphone

Pósturaf mind » Lau 29. Nóv 2008 12:11

Ég veit að t.d. HD 650 eru Low Impedance heyrnatól sem þýðir að til að ná að nýta þau alminnilega eða bara eiginlega yfir höfuð þá þarftu einhverskonar mögnun.

Myndi skoða t.d.
http://www.headphone.com/guide/by-manuf ... hd-600.php

Creative og innbyggð hljóðkort teljast ekki sem mögnun. Þetta væri t.d. mögnun.
http://www.headphone.com/products/headp ... icro-line/


Ef þú átt heimagræjur prufaðu að tengja heyrnatólin við þær og sjáðu hvort þú finnur mun.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Magnari fyrir tölvu headphone

Pósturaf jonsig » Lau 29. Nóv 2008 18:39

sæll maður hefði átt að hugsa útí þetta fyrst




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Magnari fyrir tölvu headphone

Pósturaf IL2 » Lau 29. Nóv 2008 20:53




Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Magnari fyrir tölvu headphone

Pósturaf jonsig » Lau 29. Nóv 2008 21:42

Sæll , ,þannig að maður þarf að fara búa til magnara sjálfur , þar sem allt er á hausnum :(




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Magnari fyrir tölvu headphone

Pósturaf IL2 » Lau 29. Nóv 2008 22:18

Það er einhver gæi á E-Bay að selja þetta minnir mig.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Magnari fyrir tölvu headphone

Pósturaf IL2 » Lau 29. Nóv 2008 22:21

Síðast breytt af IL2 á Lau 29. Nóv 2008 22:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Magnari fyrir tölvu headphone

Pósturaf jonsig » Lau 29. Nóv 2008 22:28

æti maðuar búi ekki þetta til sjálfur bara , þetta tekur 3 klukkutíma ur sum




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Magnari fyrir tölvu headphone

Pósturaf IL2 » Lau 29. Nóv 2008 22:41

Ég veit svo sem ekkert hvernig þetta virkar við stóra heyrnartól. Gerir þetta bara í stærri dós fyrir stóru tengin.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Magnari fyrir tölvu headphone

Pósturaf IL2 » Lau 29. Nóv 2008 22:45




Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Magnari fyrir tölvu headphone

Pósturaf jonsig » Sun 30. Nóv 2008 23:01

ég veit ekki hvort það sé sniðugt að vera blasta með svona öflug head sett. ég var með suð í allan gærdag



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Magnari fyrir tölvu headphone

Pósturaf Saber » Fim 04. Des 2008 20:33

Með HD600 og 650 heyrnatólin þarftu að vera með alvöru hljóðkort með öflugum formagnara. Að tengja þessi tól í mass-produced "Crapative" gaming hljóðkort er eins og að tengja Full HD skjá í Commodore 64 tölvu. Ég á eiginlega bágt með að trúa því að maður sem verslar sér heyrnatól fyrir 40 þúsund skuli ekki vita þetta.

Þú kannt að brenna peninga, það er nokkuð víst. =D>



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Magnari fyrir tölvu headphone

Pósturaf Nariur » Fim 04. Des 2008 21:02

bara svona pæling, janus... ertu audiophile?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Magnari fyrir tölvu headphone

Pósturaf Saber » Fös 05. Des 2008 19:58

Hljóðtæknimaður, plötusnúður og raftónlistarmaður.

Audiophile í þeirri merkingu að ég fíla gott sánd? Já.
Audiophile í þeirri merkingu að ég færi að kaupa mér snobb stofugræjur fyrir milljón(ir)? Nei.

Finnst leiðinlegt hvað Creative bókstaflega Á consumer markaðinn í hljóðkortum.

Nariur skrifaði:bara svona pæling, janus... ertu audiophile?