Síða 1 af 1

Dell móðurborð??

Sent: Þri 25. Nóv 2008 17:01
af KermitTheFrog
Hvernig er það með Dell tölvur, eru móðurborðin ekki öfugt við önnur móðurborð??

Man ég var að vesenast í tölvu vinar míns, þá voru PCI/PCI-e slots á móðurborðinu hægra megin og sömuleiðis socket fyrir örgjörva

Á þetta við um allar tölvur frá Dell eða bara einstök stykki.. Man að þessi sem ég var að vesenast í var Optiplex eitthvað 620

Re: Dell móðurborð??

Sent: Þri 25. Nóv 2008 17:34
af lukkuláki
Það er mjög mismunandi. Sum eru allt öðruvísi uppbyggð en önnur.
Hvað ertu að spá ?


KermitTheFrog skrifaði:Hvernig er það með Dell tölvur, eru móðurborðin ekki öfugt við önnur móðurborð??

Man ég var að vesenast í tölvu vinar míns, þá voru PCI/PCI-e slots á móðurborðinu hægra megin og sömuleiðis socket fyrir örgjörva

Á þetta við um allar tölvur frá Dell eða bara einstök stykki.. Man að þessi sem ég var að vesenast í var Optiplex eitthvað 620

Re: Dell móðurborð??

Sent: Þri 25. Nóv 2008 17:55
af KermitTheFrog
http://ejs.is/Pages/942/itemno/OPTIPLEX755DT%252327

Ef ég tæki allt úr þessari, og setti í nýjan kassa.. Spá hvort I/O panellinn og það sneri inn á við í venjulegum kassa eða hvort þetta gengi allt saman klappað og klárt

Re: Dell móðurborð??

Sent: Þri 25. Nóv 2008 23:41
af Starman
Þetta er BTX móðurborð og þar af leiðandi þarftu BTX kassa.
Sjá nánar á http://en.wikipedia.org/wiki/BTX_(form_factor)

Re: Dell móðurborð??

Sent: Þri 25. Nóv 2008 23:49
af lukkuláki
KermitTheFrog skrifaði:http://ejs.is/Pages/942/itemno/OPTIPLEX755DT%252327

Ef ég tæki allt úr þessari, og setti í nýjan kassa.. Spá hvort I/O panellinn og það sneri inn á við í venjulegum kassa eða hvort þetta gengi allt saman klappað og klárt


Why the hell would you want to do that ? :shock:
Þú getur ekki tekið borð úr optiplex 755 og fært það í ATX kassa nema með einhverju skítamixi

Re: Dell móðurborð??

Sent: Þri 25. Nóv 2008 23:55
af KermitTheFrog
lukkuláki skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:http://ejs.is/Pages/942/itemno/OPTIPLEX755DT%252327

Ef ég tæki allt úr þessari, og setti í nýjan kassa.. Spá hvort I/O panellinn og það sneri inn á við í venjulegum kassa eða hvort þetta gengi allt saman klappað og klárt


Why the hell would you want to do that ? :shock:
Þú getur ekki tekið borð úr optiplex 755 og fært það í ATX kassa nema með einhverju skítamixi


Þetta er svarið sem ég var að leita að.. Þakka góð svör

Re: Dell móðurborð??

Sent: Mið 26. Nóv 2008 19:18
af KermitTheFrog
En hversu öflugu korti kemur maður í svona kassa.. Það getur ekki verið mikið, kemst eitthvað mikið fyrir??

Re: Dell móðurborð??

Sent: Mið 26. Nóv 2008 19:52
af TechHead
Ahhhh Dell desktop vélar (excluding XPS)

Kapitalíski hugsunarháttur kanans, buy it, use it until it fails, throw it a way and buy a completely new one

Re: Dell móðurborð??

Sent: Mið 26. Nóv 2008 20:28
af lukkuláki
KermitTheFrog skrifaði:En hversu öflugu korti kemur maður í svona kassa.. Það getur ekki verið mikið, kemst eitthvað mikið fyrir??


Öflugu korti ? skjákorti þá ?
Þessar vélar eru ekki gerðar fyrir leikjavinnslu kemur alls ekki sérstaklega öflugu skjákorti í þetta fyrir leiki.
Það eru aðrar gerðir frá DELL sem eru gerðar með það í huga að nota fyrir grafíkvinnslu td. XPS vélarnar þetta Optiplex stuff eru meira svona office vélar
þær ráða reyndar vel við að vera með dualwiew skjákort eins og ati x1300 en til að koma því í þá þarf það að vera "low profile" eða nota "riser"

Re: Dell móðurborð??

Sent: Mið 26. Nóv 2008 20:29
af lukkuláki
TechHead skrifaði:Ahhhh Dell desktop vélar (excluding XPS)

Kapitalíski hugsunarháttur kanans, buy it, use it until it fails, throw it a way and buy a completely new one



Sad but true ....