ég nota sama dvd drif með báðum "samsetningunum" og sama netkort líka,og alveg nýskrifaðan WinBorgXP disk,er líka með nýskrifaðan Windows XP Pro disk (m/ löglegu cd-key)
**kemur með Tölvu 1**
1. ég ræsi vélina (með öðru hvoru móðurborðinu í)
2. set windows xp pro m/sp 2 í drifið (WinBorg XP v 5.0)
3. fæ upp "boot from CD:"
4. svo kemur "Boot From CD: Bootable cd does not exist..."
5. svo kemur upp "NTLDR is Missing"
Press *you know what" to restart...
-----------------------------------------
**kemur með Tölvu 2**
1. ég ræsi vélina (með öðru hvoru móðurborðinu í)
2. set windows xp pro m/sp 2 í drifið (WinBorg XP v 5.0)
3. fæ upp "boot from CD:"
4. fæ upp "press any key to eitthvað from cd bla bla
5. byrja að installa stýrikerfinu,en fæ trilljón villur
---------------------------------
**Íhlutir í Tölvunum
Vél 1:
AOpen MX3S Móðurborð
Intel Celeron Örri
256mb minni
eitthvað Geforce 2 MX400 64mb skjákort
80gb western digital harður diskur
og Þráðlaust netkort....
------------------------------------------------------
Vél 2:
eitthvað Shuttle Móðurborð
AMD Athlon 3200+ örri
1gb Corsair XMS PC3200 minni
Geforce 6600GT 128 eða 256mb skjákort
80gb Western Digital Harður diskur
og Þráðlaust netkort [Nota sama netkortið á báðar,þarf nauðsynlega að koma þeim á netið]
------------------------------------------------------
Öll Hjálp er mjög vel þegin