Síða 1 af 1
Smá spurning með RAM slots.
Sent: Fös 14. Nóv 2008 12:25
af Allinn
Ég var að velta því fyrir mér hvort það skiptir máli hvort ég installa á DIMM 1 og hitt á DIMM 3 eða 1,2?
Re: Smá spurning með RAM slots.
Sent: Fös 14. Nóv 2008 14:55
af jonsig
ég er ekki viss um að tölvan sé að keyra 2 sortir af minnum á tvemur tíðnum , líklegast mun tíðinin bara vera sama yfir allt í lægra gildinu, sem lakara minnið er í mhz
Dæmi : DDR400(200mhz) -DDR800(400mhz) þá mundi hraðara minnið líka vera keyrt á 200mhz

Re: Smá spurning með RAM slots.
Sent: Fös 14. Nóv 2008 15:49
af Zorglub
Reglan hefur verið að nota raufina næst örgjörfanum fyrst, svo ef þú ert með parað minni þá notarðu pöruðu raufarnar saman, ef þú ert að spá í þessu á k9 borðinu þá notarðu gulu raufarnar fyrst og svo grænu ef þú bætir meiru við.
Re: Smá spurning með RAM slots.
Sent: Fös 14. Nóv 2008 22:18
af krukkur_dog
Zorglub skrifaði:Reglan hefur verið að nota raufina næst örgjörfanum fyrst, svo ef þú ert með parað minni þá notarðu pöruðu raufarnar saman, ef þú ert að spá í þessu á k9 borðinu þá notarðu gulu raufarnar fyrst og svo grænu ef þú bætir meiru við.
Hárrétt hjá hinum mikla Z, voff voff
Re: Smá spurning með RAM slots.
Sent: Fös 14. Nóv 2008 22:25
af machinehead
Setur í 1 og 3. Ekki 1 og 2 eða eitthvað þvíumlíkt.
Re: Smá spurning með RAM slots.
Sent: Fös 14. Nóv 2008 22:25
af Selurinn
machinehead skrifaði:Setur í 1 og 3. Ekki 1 og 2 eða eitthvað þvíumlíkt.
Fer reyndar eftir móðurborðum.
RTFM
Re: Smá spurning með RAM slots.
Sent: Fös 14. Nóv 2008 22:41
af KermitTheFrog
Mitt móðurborð er að láta eitthvað leiðinlega.. Ef ég installa RAM í 1 og 3, þá startar hún sér ekki, og ekki þegar ég installa þeim í 2 og 4, og ekki ef ég set þau í 3 og 4, en virkar þegar ég er með minnin í 1 og 2
Re: Smá spurning með RAM slots.
Sent: Fös 14. Nóv 2008 22:46
af machinehead
Selurinn skrifaði:machinehead skrifaði:Setur í 1 og 3. Ekki 1 og 2 eða eitthvað þvíumlíkt.
Fer reyndar eftir móðurborðum.
RTFM
Á þessu móðurborði ætti það að vera þannig jú.
Re: Smá spurning með RAM slots.
Sent: Fös 14. Nóv 2008 22:55
af Selurinn
Ég stórefa það ekki heldur

En þetta er ekki alhæfing að þetta sé svona á öllum borðum

Re: Smá spurning með RAM slots.
Sent: Lau 15. Nóv 2008 01:36
af machinehead
Selurinn skrifaði:Ég stórefa það ekki heldur

En þetta er ekki alhæfing að þetta sé svona á öllum borðum

Nei engin alhæfing, var bara að meina þetta staka móðurborð
