Síða 1 af 1

Móðurborð eða psu farið ..

Sent: Fös 14. Nóv 2008 00:09
af dadik
Sælir,

Desktop vélin hefur verið að detta út af og til. Í gær virðis hafa slökknað á henni og ég næ henni ekki aftur í gang.

Hver er einfaldasta leiðin til að finna út hvort það sé a) aflgjafinn eða b) móðurborðið sem er farið. Ég er með auka móðurborð + extras hérna sem ég get sett í en ég nenni því ómögulega. Eins nenni ég varla að fá lánað annan aflgjafa til að tékka á honum.

Er ekki einhver sáraeinföld leið til að finna út úr þessu?

Re: Móðurborð eða psu farið ..

Sent: Fös 14. Nóv 2008 19:24
af Hyper_Pinjata
ég hugsa að þú gætir kíkt í góða hirðirinn og reynt að finna þar einhverja eldgamla tölvu á 2-500 kall og tekið úr henni aflgjafan...þ.a.s. ef þú ert ekki að nota einhvern SkrýmslaSucker aflgjafa (400w+)