Sælir,
Desktop vélin hefur verið að detta út af og til. Í gær virðis hafa slökknað á henni og ég næ henni ekki aftur í gang.
Hver er einfaldasta leiðin til að finna út hvort það sé a) aflgjafinn eða b) móðurborðið sem er farið. Ég er með auka móðurborð + extras hérna sem ég get sett í en ég nenni því ómögulega. Eins nenni ég varla að fá lánað annan aflgjafa til að tékka á honum.
Er ekki einhver sáraeinföld leið til að finna út úr þessu?
Móðurborð eða psu farið ..
-
Hyper_Pinjata
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð eða psu farið ..
ég hugsa að þú gætir kíkt í góða hirðirinn og reynt að finna þar einhverja eldgamla tölvu á 2-500 kall og tekið úr henni aflgjafan...þ.a.s. ef þú ert ekki að nota einhvern SkrýmslaSucker aflgjafa (400w+)
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.